Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 15:00 Amelía Rún Pétursdóttir er stoltust af því að hafa komist aftur af stað í fótboltanum eftir erfið meiðsli. Aðsend mynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Keppnin átti að fara fram þann 21. ágúst en í gær tilkynnti Manuela Ósk Harðardóttir að keppninni væri frestað vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hér á landi. Alþjóðleg dómnefnd velur fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Amelía Rún Pétursdóttir er knattspyrnukona og ætlar sér að verða einkaþjálfari. Morgunmaturinn: Hafragrautur Helsta freistingin: Nóa kropp, liggjandi uppi í rúmi að horfa á Love Island Hvað ertu að hlusta á: Mest íslenska tónlist, hlusta líka á podcast eins og morðcastið. Hvað sástu síðast í bíó: IT, Chapter 2 Hvaða bók er á náttborðinu þínu: Beloved Hver er þín fyrirmynd: Mamma mín, lít alltaf upp til hennar Hvað ætla ég að gera í sumarfríinu: Ég ætla vera i boltanum, keppa í Miss Universe Iceland og reyna ferðast eitthvað. Amelía Rún Pétursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland.Aðsend mynd Uppáhaldsmatur: Uppáhaldsmaturinn minn er nautasteik og tacos Uppáhaldsdrykkur: Pepsi Hvað er frægasta manneskja sem þú hefur hitt: Manuela Ósk Hvað hræðist þú mest: Býflugur og geitunga, get þær ekki. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í: Skellti bílhurð á hendina á mér og puttabraut mig, þvílíkur klaufaskapur. Hverju ertu stoltust af: Að ná að koma mér aftur í fótboltann eftir erfið meiðsl Hefur þú einhvern leyndan hæfileika: Fljót að læra söng texta Hundar eða kettir: Ég á tvo ketti og einn hund, bæði betra. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir: Tapa fótbolta leik, veit um ekkert leiðinlegra En það skemmtilegasta: Spila fótbolta og vera með vinum. Hverju vonast þú til að Miss Universe skili þér: Betra sjálfstrausti og sjálfsmynd, ný vináttutengsl og verða betri útgáfa af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár: Einkaþjálfari hjá Reebok Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00 „Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00 Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Keppnin átti að fara fram þann 21. ágúst en í gær tilkynnti Manuela Ósk Harðardóttir að keppninni væri frestað vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hér á landi. Alþjóðleg dómnefnd velur fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Amelía Rún Pétursdóttir er knattspyrnukona og ætlar sér að verða einkaþjálfari. Morgunmaturinn: Hafragrautur Helsta freistingin: Nóa kropp, liggjandi uppi í rúmi að horfa á Love Island Hvað ertu að hlusta á: Mest íslenska tónlist, hlusta líka á podcast eins og morðcastið. Hvað sástu síðast í bíó: IT, Chapter 2 Hvaða bók er á náttborðinu þínu: Beloved Hver er þín fyrirmynd: Mamma mín, lít alltaf upp til hennar Hvað ætla ég að gera í sumarfríinu: Ég ætla vera i boltanum, keppa í Miss Universe Iceland og reyna ferðast eitthvað. Amelía Rún Pétursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland.Aðsend mynd Uppáhaldsmatur: Uppáhaldsmaturinn minn er nautasteik og tacos Uppáhaldsdrykkur: Pepsi Hvað er frægasta manneskja sem þú hefur hitt: Manuela Ósk Hvað hræðist þú mest: Býflugur og geitunga, get þær ekki. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í: Skellti bílhurð á hendina á mér og puttabraut mig, þvílíkur klaufaskapur. Hverju ertu stoltust af: Að ná að koma mér aftur í fótboltann eftir erfið meiðsl Hefur þú einhvern leyndan hæfileika: Fljót að læra söng texta Hundar eða kettir: Ég á tvo ketti og einn hund, bæði betra. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir: Tapa fótbolta leik, veit um ekkert leiðinlegra En það skemmtilegasta: Spila fótbolta og vera með vinum. Hverju vonast þú til að Miss Universe skili þér: Betra sjálfstrausti og sjálfsmynd, ný vináttutengsl og verða betri útgáfa af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár: Einkaþjálfari hjá Reebok
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00 „Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00 Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Sjá meira
„Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00
„Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00
Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00