Milljón einstaklingar nýttu sér barnaníðsefni síðunnar Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 3. janúar 2020 23:30 Milljón manns nýttu sér barnaníðsefni á einni vefsíðu á huldunetinu. Norskur rannsóknarblaðamaður sem hafði upp á stjórnanda síðunnar segir að þetta sé aðeins lítill hluti þeirra sem sækja slíkt efni. Hann telur að mörg slík mál komi upp á næstu árum. Fyrir tveimur árum tókst norska rannsóknarblaðamanninum Håkon F. Høydal og Einar Stangvik sérfræðingi í upplýsingatækni að koma upp um eitt stærsta barnaníðingsmál á huldunetinu sem upp hefur komið en um var að ræða vefsíðu með gríðarlega marga notendur. „Þeir sögðust hafa stjórn á meira en einni milljón notenda. Og þetta er bara á einum hluta Netsins. Svo ég held að það sé óhætt að segja að það séu að minnsta kosti milljónir manna, níðinga, á Netinu,“ segir Håkon Høydal, rannsóknarblaðamaður hjá Verdens Gang í Noregi. Håkon F. Høydal kom upp um eitt stærsta barnaníðingsmál á netinu. Skoðaði aldrei myndirnar Þeir félagar höfðu upp á stjórnanda síðunnar sem kallaði sig Warhead. Lögreglan var á sama tíma að rannsaka málið og var hann handtekinn í kjölfarið og fékk 35 ára dóm. Håkon segir að málið hafi teygt anga sína víða. „Með þessum upplýsingum tókst okkur að bera kennsl á marga þessara manna, þar á meðal skólastjóra í skóla í Noregi.“ Hér á landi eru vísbendingar um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu. Håkon skoðaði aldrei myndir af börnunum á síðunni en sá marga notendur. „Ég veit að það eru einhverjir notendur með notendanöfn sem hljóma kannski íslenskulega.“ Skjáskot/Stöð2 Hann telur að fleiri slík máli muni koma upp. „Við höfum séð fjölgun níðinga sem nota Netið en við sjáum líka að lögreglan er að vinna upp forskotið og ná meiri færni í rannsókn svona mála.“ Håkon hefur ásamt CBS framleitt hlaðvarp sem nefnist Hunting Warhead þar sem fjallað er um málið. Hann vill halda áfram að rannsaka slík mál. „Þegar þessi þekking er komin þarf að nota hana til góðs.“ Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Milljón manns nýttu sér barnaníðsefni á einni vefsíðu á huldunetinu. Norskur rannsóknarblaðamaður sem hafði upp á stjórnanda síðunnar segir að þetta sé aðeins lítill hluti þeirra sem sækja slíkt efni. Hann telur að mörg slík mál komi upp á næstu árum. Fyrir tveimur árum tókst norska rannsóknarblaðamanninum Håkon F. Høydal og Einar Stangvik sérfræðingi í upplýsingatækni að koma upp um eitt stærsta barnaníðingsmál á huldunetinu sem upp hefur komið en um var að ræða vefsíðu með gríðarlega marga notendur. „Þeir sögðust hafa stjórn á meira en einni milljón notenda. Og þetta er bara á einum hluta Netsins. Svo ég held að það sé óhætt að segja að það séu að minnsta kosti milljónir manna, níðinga, á Netinu,“ segir Håkon Høydal, rannsóknarblaðamaður hjá Verdens Gang í Noregi. Håkon F. Høydal kom upp um eitt stærsta barnaníðingsmál á netinu. Skoðaði aldrei myndirnar Þeir félagar höfðu upp á stjórnanda síðunnar sem kallaði sig Warhead. Lögreglan var á sama tíma að rannsaka málið og var hann handtekinn í kjölfarið og fékk 35 ára dóm. Håkon segir að málið hafi teygt anga sína víða. „Með þessum upplýsingum tókst okkur að bera kennsl á marga þessara manna, þar á meðal skólastjóra í skóla í Noregi.“ Hér á landi eru vísbendingar um að barnaníðsefni af íslenskum börnum þrífist á huldunetinu. Håkon skoðaði aldrei myndir af börnunum á síðunni en sá marga notendur. „Ég veit að það eru einhverjir notendur með notendanöfn sem hljóma kannski íslenskulega.“ Skjáskot/Stöð2 Hann telur að fleiri slík máli muni koma upp. „Við höfum séð fjölgun níðinga sem nota Netið en við sjáum líka að lögreglan er að vinna upp forskotið og ná meiri færni í rannsókn svona mála.“ Håkon hefur ásamt CBS framleitt hlaðvarp sem nefnist Hunting Warhead þar sem fjallað er um málið. Hann vill halda áfram að rannsaka slík mál. „Þegar þessi þekking er komin þarf að nota hana til góðs.“
Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Sjá meira