Lífið

Stjörnulífið: Byrja nýja árið með stæl

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fín byrjun á árinu 2020.
Fín byrjun á árinu 2020.

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Leikkonan Aníta Briem tók lagið á Instagram. 

 
 
 
View this post on Instagram

god’s gonna trouble the water... . #wadeinthewater

A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) on Jan 5, 2020 at 5:19pm PST

Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev bíða enn eftir sínu öðru barni.

 
 
 
View this post on Instagram

Waiting for our litle princess#waiting#forourprincess#pregnant#exited#soon @nikitabazev

A post shared by Hanna Rún Bazev Óladóttir (@hannabazev) on Jan 3, 2020 at 1:02pm PST

Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, naut sín í Vestmannaeyjum. 

 
 
 
View this post on Instagram

Hæhæ, Heimaey

A post shared by Birdie (@birta.abiba) on Jan 3, 2020 at 10:37am PST

 Tískubloggarinn Pattra Sriyanonge og Theódór Elmar Bjarnason hafa haft það gott yfir hátíðarnar hér á landi.  

 
 
 
View this post on Instagram

ÍSland stendur undir nafni í dag! Brrrrr

A post shared by Pattra S (@trendpattra) on Jan 3, 2020 at 9:52am PST

Systkinin Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, og Magnús Sigurbjörnsson hafa notið lífsins síðustu daga í Tælandi ásamt fjölskyldu sinni.

 
 
 
View this post on Instagram

Fann bróður minn hér

A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on Jan 4, 2020 at 1:09am PST

Samfélagsmiðlastjarnan Eva Ruza fagnaði 37 ára afmæli sínu.

Landsliðsmaðurinn og atvinnumaðurinn Albert Guðmundsson nýtur lífsins í Dúbaí. 

 
 
 
View this post on Instagram

Catch of the day

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jan 3, 2020 at 10:15am PST

 
 
 
View this post on Instagram

 

A post shared by Albert Gudmundsson (@albertgudmundsson) on Jan 3, 2020 at 2:33am PST

Árið 2019 var besta árið í lífi Sölva Tryggvasonar en gamall óvinur bankaði upp á eins og hann orðar sjálfur: 

„Það kom semsagt allt í einu og upp úr þurru yfir mig þessi sterka og hráa tilfinning um að ég sé nú svona yfir höfuð hálfgerður pappakassi sem sé ekki að gera neitt af viti í lifinu. Þessi rödd sem bankaði upp á í gær og svo aftur í morgun var í mörg ár minn helsti óvinur og í raun lamandi kraftur i mínu lífi á löngum tímabilum. En međ mikilli æfingu er ég smám saman farinn að læra að elska þessa tilfinningu og sjá hana sem sambland af fallegum drifkrafti úr varnarnkerfi heilans og gamalt bilað forrit sem var hannað af vanmætti í barnæsku.“

 
 
 
View this post on Instagram

Í gærkvöldi var bankað á dyrnar á Sölvastöðum. Í gættinni var gamall óvinur með háværa rödd sem ég hef með mikilli æfingu í mörg ár náð að sjá sem vin. Það kom semsagt allt í einu og upp úr þurru yfir mig þessi sterka og hráa tilfinning um að ég sé nú svona yfir höfuð hálfgerður pappakassi sem sé ekki að gera neitt af viti í lifinu. Þessi rödd sem bankaði upp á í gær og svo aftur í morgun var í mörg ár minn helsti óvinur og í raun lamandi kraftur i mínu lífi á löngum tímabilum. En međ mikilli æfingu er ég smám saman farinn að læra að elska þessa tilfinningu og sjá hana sem sambland af fallegum drifkrafti úr varnarnkerfi heilans og gamalt bilað forrit sem var hannað af vanmætti í barnæsku. Árið 2019 var mitt besta ár. Ég skrifaði tvær bækur sem báðar fengu stórkostlegar viðtökur. Í kjölfar fyrri bókarinnar minnar kom fyrirlestrahrina sem enn sér ekki fyrir endann á. Meira en 7 þúsund manns hafa mætt á viðburðina mína á árinu, sem urðu nær 150 talsins. Frá því í janúar á síðasta ári hafa sturtast yfir mig skilaboð úr öllum áttum og nær daglega allt þetta ár var ég stoppaður af fólki sem hrósaði mér og þakkaði mér. Ég skoraði sjálfan mig á hólm líkamlega með því að hlaupa Laugaveginn í sumar, 54km, sem ég kláraði með stæl, þó að ég hafi fyrir það lengst hlaupið 16km. Ofan á þetta ferðaðist ég til þriggja heimsálfa, og hlúði vel að mínu nánasta fólki og dýpkaði samskipti við mína bestu vini og fjölskyldu. Ef mér getur liðið á þennan hátt strax eftir að hafa átt ár sem var algjörlega stórkostlegt í alla staði hlýtur þessi tilfinning að skjóta upp kollinum hjá býsna mörgum. Ég hef hitt gífurlegan fjölda fólks á þessu ári sem hefur verið fast í vanlíðan í áraraðir vegna þess að hráar tilfinningar sem kalla mætti einhvers konar niðurrif eru orðnar að algjörlega lamandi afli. Árið 2019 var árið þar sem það sem ég hélt að hefði verið minn mesti veikleiki varð að mínum mesta styrkleika, þar sem ég fékk gjöfina til að miðla þessu öllu saman og hjálpa þar með öðrum. Ef èg gat þađ þá getur þú þađ líka! Sendi út í árið alla þá ást sem ég á og innilegt þakklæti til ykkar allra fyrir að hafa hjálpað mér á árinu, stutt við bakið á mér og gert líf mitt fallegra...

A post shared by Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) on Jan 5, 2020 at 5:51am PST

Samfélagsmiðlastjarnan Bryndís Líf naut lífsins upp í bústað og fékk sér eitt stykki hvítvínsglas í pottinum. 

 
 
 
View this post on Instagram

&

A post shared by Bryndís Líf (@brynnale) on Jan 5, 2020 at 9:02am PST

Landsliðsmaðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fékk fjölskylduna í heimsókn til Frakklands á dögunum. 

 
 
 
View this post on Instagram

Broadening our horizons

A post shared by Rúnar Alex Rúnarsson (@runaralex) on Jan 4, 2020 at 1:20pm PST

Ingólfur Þórarinsson skellti sér í golf á Adeje-ströndinni á Tenerife. 

 
 
 
View this post on Instagram

Allt klárt í Liverpool - United

A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) on Jan 5, 2020 at 5:27am PST

Friðrik Ómar flaug beint frá flugvellinum á Akureyri til Tenerife og er þar að njóta, bæði í mat og drykk.

 
 
 
View this post on Instagram

Við Pétur sendum hugheilar úr kvöldsólinni! #hottub #tenerife #friends

A post shared by Friðrik Ómar (@fromarinn) on Jan 4, 2020 at 2:24pm PST

Rúrik Gíslason tók að sér fyrirsætustörf á dögunum og það hér á landi. 

 
 
 
View this post on Instagram

Had an amazing day out in the snow with my friends at @midgardadventure! Very excited to show you more! Photo by @stefanjohnturner

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jan 3, 2020 at 12:58pm PST

Ísdrottningin Ásdís Rán óskar öllum velfarnaðar á árinu 2020. Framundan hjá henni er ást og hlátur. 

 
 
 
View this post on Instagram

I want to wish everyone a wonderful new year full of new adventures, love and laughter I want to remind you it’s never to late to make a change and it’s never to late to follow your dreams!! It’s a new decade starting and let’s make it a blast..!! Here is a good positive quote to start the year with >...... Make a promise to yourself to be as positive as you can possibly be. Make a promise to yourself to be more positive than you’ve ever been in your life. At the beginning of each day promise yourself: “Today, wherever I go and whatever I’m doing, I will be positive!” Being positive means that you will look for the positive things in people, circumstances, and all things. Being positive means that if any negative words come out of your mouth, you will stop mid-sentence and immediately turn the sentence into a positive one. Being positive means that you will have fewer negative emotions, and even if a negative emotion arises you will be positive about it too by allowing the negative emotion to be rather than trying to push it away. Being positive means that you will automatically focus on what you want, not on what you don’t want. Being positive means that you will become an attractive force for what you want. Being positive means that negative thoughts and words will begin to fall away. Being positive means that you will begin to feel happier and happier each day. Being positive means that you will have fewer problems. Being positive means that life will go smoothly for you, everyday events will fall into place, and things will go your way. Being positive means that you will feel good! Make a commitment to change your entire life in 2020 through the simple, singular act of being positive!

A post shared by IceQueen Official ~ Ásdís Rán (@asdisran) on Jan 3, 2020 at 9:24am PST

Kærustuparið Sunneva Einarsdóttir og Benedikt Bjarnason, sonur Bjarna Ben fjármálaráðherra, hafa eytt síðustu dögum saman í Tampa á Flórída og þar er greinilega verið að sóla sig. 

 
 
 
View this post on Instagram

Peak

A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir (@sunnevaeinarss) on Jan 3, 2020 at 10:07am PST

Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir óska öllum gleðilegs nýs árs með fallegum myndum. 

 
 
 
View this post on Instagram

Dear friends and family... happy new year May the year of 2020 be everything you hope and wish for @arongunnarsson

A post shared by Kris J (@krisjfitness) on Dec 31, 2019 at 12:04pm PST






Fleiri fréttir

Sjá meira


×