Tilvik manns sem lést eftir að hafa útskrifast of snemma af LSH ekki skráð sem alvarlegt atvik Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. janúar 2020 12:54 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans Vandi bráðamóttökunnar hefur verið til umfjöllunar síðustu daga eftir að Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómalækninga á spítalanum skrifaði grein í Læknablaðinu um að hann óttaðist stórslys þar vegna gríðarlegs álags. RÚV hefur greint frá því að krabbameinsveikur maður með blóðtappa hafi í nóvember verið sendur heim af bráðamóttöku Landspítalans, vegna álags á deildinni. Hann lést stuttu síðar. Þá hefur komið fram að Már Kristjánsson hafi beðið ekkju mannsins afsökunar á málinu og greint frá því að hann hafi verið útskrifaður of fljótt. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans sagði í fréttum Stöðvar tvö í gær að skráð alvarleg tilvik á spítalanum í heild á síðasta ári séu níu en það er þegar sjúklingur verður fyrir eða hefði getað orðið fyrir varanlegum miska eða dauða vegna meðferðar á spítalanum. Þetta tilvik sé ekki meðal þeirra. „Ég hef ekki upplýsingar um að þetta tilvik sem hefur verið til umfjöllunar sé meðal skráðra alvarlegra atvika á spítalanum á síðasta ári. Eftir því sem ég kemst næst voru þau níu, nokkrum færri en í hittifyrra,“ segir Guðlaug. Samkvæmt upplýsingum frá frá bráðamóttöku Landspítalans var tilvikið ekki skráð sem alvarlegt en verið sé að fara yfir ferlið. Yfirleitt taki það hins vegar um eina viku að fara yfir slík mál. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Vandi bráðamóttökunnar hefur verið til umfjöllunar síðustu daga eftir að Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómalækninga á spítalanum skrifaði grein í Læknablaðinu um að hann óttaðist stórslys þar vegna gríðarlegs álags. RÚV hefur greint frá því að krabbameinsveikur maður með blóðtappa hafi í nóvember verið sendur heim af bráðamóttöku Landspítalans, vegna álags á deildinni. Hann lést stuttu síðar. Þá hefur komið fram að Már Kristjánsson hafi beðið ekkju mannsins afsökunar á málinu og greint frá því að hann hafi verið útskrifaður of fljótt. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans sagði í fréttum Stöðvar tvö í gær að skráð alvarleg tilvik á spítalanum í heild á síðasta ári séu níu en það er þegar sjúklingur verður fyrir eða hefði getað orðið fyrir varanlegum miska eða dauða vegna meðferðar á spítalanum. Þetta tilvik sé ekki meðal þeirra. „Ég hef ekki upplýsingar um að þetta tilvik sem hefur verið til umfjöllunar sé meðal skráðra alvarlegra atvika á spítalanum á síðasta ári. Eftir því sem ég kemst næst voru þau níu, nokkrum færri en í hittifyrra,“ segir Guðlaug. Samkvæmt upplýsingum frá frá bráðamóttöku Landspítalans var tilvikið ekki skráð sem alvarlegt en verið sé að fara yfir ferlið. Yfirleitt taki það hins vegar um eina viku að fara yfir slík mál.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira