Áfram raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. janúar 2020 17:30 Slæm veðurspá raskar flugáætlunum Icelandair. vísir/vilhelm Vegna áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur Icelandair tekið þá ákvörðun að flýta níu brottförum frá Keflavík sem áætlaðar voru í fyrramálið, fimmtudaginn, 9. janúar. Óveðrið sem gekk yfir landið í gær hafði töluverð áhrif á flugáætlanir fyrirtækisins þar sem aflýsa þurfti fjölda flugferða. Áhrifin nú eru þau að eftirfarnadi flugi verður flýtt til miðnættis í kvöld en innritun opnar kl. 21:00 í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar og brottfarir verða rétt eftir miðnætti í kvöld (9. janúar), að því er segir í tilkynningu Icelandair:FI532 Keflavík - Munchen 00:20FI500 Keflavík - Amsterdam 00:30FI568 Keflavík - Zurich 01:20FI520 Keflavík - Frankfurt 00:05FI554 Keflavík - Brussel 00:05FI306 Keflavík - Stokkhólmur 00:10FI204 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:10FI206 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:20FI342 Keflavík - Helsinki 00:10 Um er að ræða tæplega 1700 farþega. Jafnframt er líklegt að brottfarartímar á eftirfarandi flugi sem einnig er áætlað til Evrópu í fyrramálið muni breytast. Eru farþegar vinsamlegast beðnir um að fylgjast með flugupplýsingum á heimasíðu Icelandair sem verða uppfærðar um leið og breytingar liggja fyrir. Þar geta farþegar jafnframt uppfært netföng og símanúmer þannig að hægt sé að koma skilaboðum til þeirra hratt og örugglega.FI318 Keflavík - OslóFI440 Keflavík - ManchesterFI416 Keflavík - DublinFI450 Keflavík – London HeathrowFI542 Keflavík - ParísFI430 Keflavík – GlasgowFI470 Keflavík – London Gatwick Um er að ræða rúmlega 1300 farþega. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Sjá meira
Vegna áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur Icelandair tekið þá ákvörðun að flýta níu brottförum frá Keflavík sem áætlaðar voru í fyrramálið, fimmtudaginn, 9. janúar. Óveðrið sem gekk yfir landið í gær hafði töluverð áhrif á flugáætlanir fyrirtækisins þar sem aflýsa þurfti fjölda flugferða. Áhrifin nú eru þau að eftirfarnadi flugi verður flýtt til miðnættis í kvöld en innritun opnar kl. 21:00 í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar og brottfarir verða rétt eftir miðnætti í kvöld (9. janúar), að því er segir í tilkynningu Icelandair:FI532 Keflavík - Munchen 00:20FI500 Keflavík - Amsterdam 00:30FI568 Keflavík - Zurich 01:20FI520 Keflavík - Frankfurt 00:05FI554 Keflavík - Brussel 00:05FI306 Keflavík - Stokkhólmur 00:10FI204 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:10FI206 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:20FI342 Keflavík - Helsinki 00:10 Um er að ræða tæplega 1700 farþega. Jafnframt er líklegt að brottfarartímar á eftirfarandi flugi sem einnig er áætlað til Evrópu í fyrramálið muni breytast. Eru farþegar vinsamlegast beðnir um að fylgjast með flugupplýsingum á heimasíðu Icelandair sem verða uppfærðar um leið og breytingar liggja fyrir. Þar geta farþegar jafnframt uppfært netföng og símanúmer þannig að hægt sé að koma skilaboðum til þeirra hratt og örugglega.FI318 Keflavík - OslóFI440 Keflavík - ManchesterFI416 Keflavík - DublinFI450 Keflavík – London HeathrowFI542 Keflavík - ParísFI430 Keflavík – GlasgowFI470 Keflavík – London Gatwick Um er að ræða rúmlega 1300 farþega.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Sjá meira