Miður að frétt Ríkisútvarpsins hafi ekki verið borin undir sérfræðinga Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. ágúst 2020 14:18 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir taldi sig þurfa að leiðrétta nýlegan fréttaflutning í ræðu sinni á upplýsingafundi almannavarna í dag. lögreglan Sóttvarnalæknir vill árétta að nær öll sem sem sýkjast af kórónuveirunni sýkist ekki af henni aftur. Frétt Ríkisútvarpsins sem gaf annað í skyn hafi ekki verið borin undir sérfræðinga, sem byggi mat sitt á gögnum, og sé það miður. Að öðru leyti hafi hann lítið út á fréttaflutning af faraldrinum að setja. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gerði athugasemd við frétt Ríkisútvarpsins í gærkvöld þar sem rætt var við unga konu. Sú hafði smitast af Covid-19 fyrr á þessu ári en sagðist ekki hafa mælst með mótefni við veirunni og óttaðist því að geta fengið sýkinguna aftur. Þórólfur setti út á það á fundi almannavarna í dag að þessi ótti hennar hafi ekki verið borinn undir sérfræðinga, eins og smitsjúkdómalækna - „og er það miður,“ sagði Þórólfur. „Ég vil því árétta að við viljum koma þeim skilaboðum áfram, og gerum enn, að nánast allir sem fengið hafa Covid fái sýkinguna ekki aftur. Bæði styðjumst við þar við okkar eigin gögn og það eru ekki rapport um það erlendis frá,“ sagði Þórólfur. Hann bætti við að þó svo að einstaklingar mælist ekki með mótefni telji þau engu að síður viðkomandi geti verið með annars konar ónæmi - „svokallað frumubundiðónæmi sem mælist ekki með mótefnamælingu,“ sagði Þórólfur. Hann vildi þó taka fram að fréttamiðlar hafi almennt flutt fréttir af yfirvegun um kórónuveirufaraldurinn og hvatti hann fjölmiðla til þess að gera það áfram. Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Sóttvarnalæknir vill árétta að nær öll sem sem sýkjast af kórónuveirunni sýkist ekki af henni aftur. Frétt Ríkisútvarpsins sem gaf annað í skyn hafi ekki verið borin undir sérfræðinga, sem byggi mat sitt á gögnum, og sé það miður. Að öðru leyti hafi hann lítið út á fréttaflutning af faraldrinum að setja. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir gerði athugasemd við frétt Ríkisútvarpsins í gærkvöld þar sem rætt var við unga konu. Sú hafði smitast af Covid-19 fyrr á þessu ári en sagðist ekki hafa mælst með mótefni við veirunni og óttaðist því að geta fengið sýkinguna aftur. Þórólfur setti út á það á fundi almannavarna í dag að þessi ótti hennar hafi ekki verið borinn undir sérfræðinga, eins og smitsjúkdómalækna - „og er það miður,“ sagði Þórólfur. „Ég vil því árétta að við viljum koma þeim skilaboðum áfram, og gerum enn, að nánast allir sem fengið hafa Covid fái sýkinguna ekki aftur. Bæði styðjumst við þar við okkar eigin gögn og það eru ekki rapport um það erlendis frá,“ sagði Þórólfur. Hann bætti við að þó svo að einstaklingar mælist ekki með mótefni telji þau engu að síður viðkomandi geti verið með annars konar ónæmi - „svokallað frumubundiðónæmi sem mælist ekki með mótefnamælingu,“ sagði Þórólfur. Hann vildi þó taka fram að fréttamiðlar hafi almennt flutt fréttir af yfirvegun um kórónuveirufaraldurinn og hvatti hann fjölmiðla til þess að gera það áfram.
Fjölmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira