Innlent

Svona var 99. upp­lýsinga­fundurinn vegna kórónu­veirunnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma Möller landlæknir og Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson formaður Hinsegin daga á upplýsingafundinum í gær.
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma Möller landlæknir og Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson formaður Hinsegin daga á upplýsingafundinum í gær. Aðsend/Lögreglan

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar klukkan 14:03 í dag í húsakynnum landlæknisembættisins í Katrínartúni í Reykjavík.

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála varðandi framgang kórónuveirufaraldursins hér á landi. Gestur fundarins var Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Fundurinn var í beinni útsendingu hér á Vísi og var textalýsing hér að neðan fyrir þá sem ekki gátu hlustað á fundinn.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.