Hönnuðu vagn tileinkaðan trans fólki Sylvía Hall skrifar 7. ágúst 2020 21:25 Elías Breki, Ugla Stefanía, Svanhvít Ada og Sæborg Ninja sjást hér við transvagninn sem mun keyra um götur höfuðborgarsvæðisins. Strætó Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. Formaður Trans Íslands segir sýnileika trans fólks og hinsegin fólks vera mikilvægan í baráttunni. Hinsegin dagar fara fram með öðru sniði í ár og var til að mynda ákveðið að aflýsa Gleðigöngunni, sem hefur löngum verið hápunktur hátíðarhaldanna. Þó vildi Strætó leggja sitt af mörkum til að halda í gleðina og fagna fjölbreytileikanum líkt og segir í fréttatilkynningu. „Þrátt fyrir að Ísland sé komið tiltölulega framarlega í réttindabaráttunni miðað við sum önnur lönd þá fyrirfinnast enn þá fordómar og mismunun á íslensku samfélagi á flestum sviðum þjóðfélagsins,“ er haft eftir Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur í tilkynningu um framtakið. „Baráttunni er því hvergi nærri lokið. Það er því frábært að sjá svona jákvæð og skýr skilaboð frá Strætó um trans fólk og réttindabaráttu okkar og fögnum við þessu frábæra og sýnilega frumkvæði.“ Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir viðeigandi að Reykjavík Pride vagninn sé tileinkaður trans fólki á Íslandi í ljósi þess hversu áberandi barátta þeirra hefur verið undanfarið. „Nýjasta framfaraskrefið á Íslandi voru lög um kynrænt sjálfræði. Okkur fannst því viðeigandi að Reykjavík Pride vagninn í ár sé tileinkaður trans fólki á Íslandi“ Hinsegin Strætó Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira
Strætó hefur látið hanna strætisvagn tileinkaðan trans fólki á Íslandi og réttindabaráttu þeirra í tilefni Hinsegin daga 2020. Formaður Trans Íslands segir sýnileika trans fólks og hinsegin fólks vera mikilvægan í baráttunni. Hinsegin dagar fara fram með öðru sniði í ár og var til að mynda ákveðið að aflýsa Gleðigöngunni, sem hefur löngum verið hápunktur hátíðarhaldanna. Þó vildi Strætó leggja sitt af mörkum til að halda í gleðina og fagna fjölbreytileikanum líkt og segir í fréttatilkynningu. „Þrátt fyrir að Ísland sé komið tiltölulega framarlega í réttindabaráttunni miðað við sum önnur lönd þá fyrirfinnast enn þá fordómar og mismunun á íslensku samfélagi á flestum sviðum þjóðfélagsins,“ er haft eftir Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur í tilkynningu um framtakið. „Baráttunni er því hvergi nærri lokið. Það er því frábært að sjá svona jákvæð og skýr skilaboð frá Strætó um trans fólk og réttindabaráttu okkar og fögnum við þessu frábæra og sýnilega frumkvæði.“ Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, segir viðeigandi að Reykjavík Pride vagninn sé tileinkaður trans fólki á Íslandi í ljósi þess hversu áberandi barátta þeirra hefur verið undanfarið. „Nýjasta framfaraskrefið á Íslandi voru lög um kynrænt sjálfræði. Okkur fannst því viðeigandi að Reykjavík Pride vagninn í ár sé tileinkaður trans fólki á Íslandi“
Hinsegin Strætó Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira