Engin grímuskylda í ferðum á höfuðborgarsvæðinu Sylvía Hall skrifar 1. ágúst 2020 15:58 Mælt er með því að farþegar geti sett upp grímu þegar margir eru í vagninum á sama tíma. Vísir/Vilhelm Ekki verður skylda fyrir farþega að nota hlífðargrímu um borð í Strætó þó mælt sé með því ef vagnar fyllast. Í lengri ferðum með landsbyggðarvögnum Strætó verður þó grímuskylda líkt og á við um áætlanaflug og ferðir með ferjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó í dag, sem þau segja vera lokatilkynningu. Þar er áréttað að það sé ákjósanlegt að farþegar noti grímu á háannatíma þegar margir eru í vögnunum og erfitt er að halda tveggja metra fjarlægð. Einnig er mælt með því að fólk í áhættuhópum noti grímu. Hér eru staðfestar leiðbeiningar frá almannavörnum.- Ekki grímuskylda í Strætó á höfuðborgarsvæðinu.- Mælt með grímunotkun ef vagninn er þétt setinn eða ef þú ert í áhættuhóp.- Það er grímuskylda í Strætó á landsbyggðinni.https://t.co/Wdc0ZheH1I— Strætó (@straetobs) August 1, 2020 Útgangspunkturinn er þó að enginn grímuskylda er í ferðum á höfuðborgarsvæðinu. Börn fædd árið 2005 og seinna þurfa ekki að vera með grímu í landsbyggðarvögnum í lengri ferðum. Aðrir farþegar þurfa að útvega sér grímu sjálfir fyrir slíkar ferðir. Farþegar eru beðnir um að huga að smitvörnum, passa upp á hreinlæti og nota ekki almenningssamgöngur ef grunur leikur á smiti. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Tengdar fréttir Grímuskylda í Strætó dregin til baka Strætó hefur tekið ákvörðun um að draga til baka grímuskyldu í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu eftir nánara samtal við sóttvarnayfirvöld. 31. júlí 2020 15:32 Búðu til þína eigin grímu Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær. 31. júlí 2020 13:30 Leiðbeiningar fyrir grímuskyldu: Grímurnar koma ekki í stað tveggja metra reglu Það er skylda að nota hlífðargrímur ef fólk getur ekki viðhaldið tveggja metra fjarlægðarmörkum þegar hin svokallaða tveggja metra regla tekur gildi að nýju. 30. júlí 2020 22:00 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Ekki verður skylda fyrir farþega að nota hlífðargrímu um borð í Strætó þó mælt sé með því ef vagnar fyllast. Í lengri ferðum með landsbyggðarvögnum Strætó verður þó grímuskylda líkt og á við um áætlanaflug og ferðir með ferjum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó í dag, sem þau segja vera lokatilkynningu. Þar er áréttað að það sé ákjósanlegt að farþegar noti grímu á háannatíma þegar margir eru í vögnunum og erfitt er að halda tveggja metra fjarlægð. Einnig er mælt með því að fólk í áhættuhópum noti grímu. Hér eru staðfestar leiðbeiningar frá almannavörnum.- Ekki grímuskylda í Strætó á höfuðborgarsvæðinu.- Mælt með grímunotkun ef vagninn er þétt setinn eða ef þú ert í áhættuhóp.- Það er grímuskylda í Strætó á landsbyggðinni.https://t.co/Wdc0ZheH1I— Strætó (@straetobs) August 1, 2020 Útgangspunkturinn er þó að enginn grímuskylda er í ferðum á höfuðborgarsvæðinu. Börn fædd árið 2005 og seinna þurfa ekki að vera með grímu í landsbyggðarvögnum í lengri ferðum. Aðrir farþegar þurfa að útvega sér grímu sjálfir fyrir slíkar ferðir. Farþegar eru beðnir um að huga að smitvörnum, passa upp á hreinlæti og nota ekki almenningssamgöngur ef grunur leikur á smiti.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Tengdar fréttir Grímuskylda í Strætó dregin til baka Strætó hefur tekið ákvörðun um að draga til baka grímuskyldu í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu eftir nánara samtal við sóttvarnayfirvöld. 31. júlí 2020 15:32 Búðu til þína eigin grímu Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær. 31. júlí 2020 13:30 Leiðbeiningar fyrir grímuskyldu: Grímurnar koma ekki í stað tveggja metra reglu Það er skylda að nota hlífðargrímur ef fólk getur ekki viðhaldið tveggja metra fjarlægðarmörkum þegar hin svokallaða tveggja metra regla tekur gildi að nýju. 30. júlí 2020 22:00 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Grímuskylda í Strætó dregin til baka Strætó hefur tekið ákvörðun um að draga til baka grímuskyldu í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu eftir nánara samtal við sóttvarnayfirvöld. 31. júlí 2020 15:32
Búðu til þína eigin grímu Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær. 31. júlí 2020 13:30
Leiðbeiningar fyrir grímuskyldu: Grímurnar koma ekki í stað tveggja metra reglu Það er skylda að nota hlífðargrímur ef fólk getur ekki viðhaldið tveggja metra fjarlægðarmörkum þegar hin svokallaða tveggja metra regla tekur gildi að nýju. 30. júlí 2020 22:00