Innlent

Halda til leitar að pari á Hornströndum

Andri Eysteinsson skrifar
Björgunarsveitir voru kallaðar út á tólfta tímanum.
Björgunarsveitir voru kallaðar út á tólfta tímanum. Vísir/Vilhelm

Björgunarsveitir úr bæjum Ísafjarðardjúps hafa verið kallaðar út vegna ungs pars í vanda á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur á Hornströndum. Útkallið barst á tólfta tímanum í kvöld.

Mikil þoka er á svæðinu og verða gönguhópar ferjaðir yfir á Hornstrandir til leitar og aðstoðar með björgunarskipinu Gísla Jóns.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.