Innlent

Halda til leitar að pari á Hornströndum

Andri Eysteinsson skrifar
Björgunarsveitir voru kallaðar út á tólfta tímanum.
Björgunarsveitir voru kallaðar út á tólfta tímanum. Vísir/Vilhelm

Björgunarsveitir úr bæjum Ísafjarðardjúps hafa verið kallaðar út vegna ungs pars í vanda á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur á Hornströndum. Útkallið barst á tólfta tímanum í kvöld.

Mikil þoka er á svæðinu og verða gönguhópar ferjaðir yfir á Hornstrandir til leitar og aðstoðar með björgunarskipinu Gísla Jóns.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.