Innlent

Fundi FFÍ og Icelandair lokið án samnings

Andri Eysteinsson skrifar
Flugfreyjur söfnuðust saman og sýndu stuðning fyrir utan Karphúsið á dögunum.
Flugfreyjur söfnuðust saman og sýndu stuðning fyrir utan Karphúsið á dögunum. Vísir/Vilhelm

Fundi samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands lauk á sjötta tímanum í dag án samnings.

Fundurinn stóð yfir í þrjá klukkutíma en ekki hefur verið boðað til nýs fundar að svo stöddu. Í samtali við fréttastofu segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari búast við því að boða til fundar ef grundvöllur skapist fyrir frekari viðræðum milli nefndanna.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.