Sóttvarnarhúsið næstum fullt vegna hælisleitenda Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2020 20:41 Sóttvarnarhúsið stendur við Rauðarárstíg. Vísir/vilhelm Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum og eru sendir í húsið til að bíða eftir kórónuveiruskimun. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV. Þar segir að um fimmtíu manns dvelji nú í sóttvarnarhúsinu, Fosshótel Lind við Rauðarárstíg. Af þessum fimmtíu eru tveir með veiruna og í einangrun en allir hinir eru hælisleitendur. Hælisleitendurnir fara í skimun við komu hingað til lands en dvelja svo í sóttvarhúsinu í fimm daga og eru þá skimaðir aftur, að því er segir í frétt RÚV. Ef sýnið er neikvætt er viðkomandi fluttur í úrræði á vegum Útlendingastofnunar. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir í samtali við RÚV að ekki hafi verið búist við því að svo margir umsækjendur um alþjóðlega vernd kæmu hingað til lands svo skömmu eftir að landamæri voru formlega opnuð. Fleiri hafi dvalið í húsinu síðustu daga en alla þrjá mánuðina á undan. Þá segir hann standa til að reisa nýtt sóttvarnarhús í Reykjavík til að anna fjölguninni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08 Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53 Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira
Sóttvarnarhúsið við Rauðarárstíg í Reykjavík er nú nær fullt vegna hælisleitenda sem komið hafa til landsins á síðustu vikum og eru sendir í húsið til að bíða eftir kórónuveiruskimun. Fjallað var um málið í kvöldfréttum RÚV. Þar segir að um fimmtíu manns dvelji nú í sóttvarnarhúsinu, Fosshótel Lind við Rauðarárstíg. Af þessum fimmtíu eru tveir með veiruna og í einangrun en allir hinir eru hælisleitendur. Hælisleitendurnir fara í skimun við komu hingað til lands en dvelja svo í sóttvarhúsinu í fimm daga og eru þá skimaðir aftur, að því er segir í frétt RÚV. Ef sýnið er neikvætt er viðkomandi fluttur í úrræði á vegum Útlendingastofnunar. Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir í samtali við RÚV að ekki hafi verið búist við því að svo margir umsækjendur um alþjóðlega vernd kæmu hingað til lands svo skömmu eftir að landamæri voru formlega opnuð. Fleiri hafi dvalið í húsinu síðustu daga en alla þrjá mánuðina á undan. Þá segir hann standa til að reisa nýtt sóttvarnarhús í Reykjavík til að anna fjölguninni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08 Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53 Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Fleiri fréttir „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Sjá meira
Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Stöðvarnar verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. 13. júní 2020 23:08
Tuttugu heilbrigðisstarfsmenn og tveir lögregluþjónar í sóttkví á Húsavík Alls eru tuttugu og tveir í sóttkví á Húsavík eftir að hafa umgengist áströlsk hjón sem greindust með kórónuveiruna. 17. mars 2020 16:53
Sóttvarnarhúsið virkjað í nótt vegna gruns um smit Tveir erlendir ríkisborgarar eru nú vistaðir í sóttvarnarhúsinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Annar þeirra er í einangrun og bíður enn niðurstöðu rannsóknar en hinn er í sóttkví. Báðir eru með flensueinkenni 7. mars 2020 09:38