Rifrildi og þras um það sem hefði getað orðið Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2020 15:12 Þórólfur á upplýsingafundi í dag. Lögreglan „Ef við hefðum ekki gert þetta, þá hefðum við ekki vitað neitt hvað hefði verið. Við hefðum ekki vitað hvort það væru margir eða fáir og þá hefðum við haldið áfram að þrasa um það og rífast án þess að hafa nokkra vitneskju.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um hvað hefði gerst hefði ekki verið ákveðið að skima við landamæri landsins. Þó væri ljóst að hefðu smitaðir einstaklingar komið til landsins hefði það leitt til mun fleiri smita. Hann benti í því samhengi á að þegar tveir einstaklingar sem fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun reyndust smitaðir leiddi það til þess að fjölmargir fóru í sóttkví og einhverjir smituðust. „Þessi reynsla sýnir að þessir tveir einstaklingar smituðu allmarga og hefðu getað smitað miklu fleiri,“ sagði Þórólfur. Hann segir verðmætar upplýsingar verða til með því að skima við landamærin. Þó þurfi að fá frekari reynslu á það hvort smitaðir einstaklingar séu að sleppa í gegn en það auki traust að hafa svo góða yfirsýn á stöðu mála. Þá sé mikilvægast að grípa Íslendinga og þá sem séu búsettir hér á landi, enda sé líklegra að þeir smiti aðra en ferðamenn í ljósi tengsla hér á landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17 Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28 Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
„Ef við hefðum ekki gert þetta, þá hefðum við ekki vitað neitt hvað hefði verið. Við hefðum ekki vitað hvort það væru margir eða fáir og þá hefðum við haldið áfram að þrasa um það og rífast án þess að hafa nokkra vitneskju.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um hvað hefði gerst hefði ekki verið ákveðið að skima við landamæri landsins. Þó væri ljóst að hefðu smitaðir einstaklingar komið til landsins hefði það leitt til mun fleiri smita. Hann benti í því samhengi á að þegar tveir einstaklingar sem fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun reyndust smitaðir leiddi það til þess að fjölmargir fóru í sóttkví og einhverjir smituðust. „Þessi reynsla sýnir að þessir tveir einstaklingar smituðu allmarga og hefðu getað smitað miklu fleiri,“ sagði Þórólfur. Hann segir verðmætar upplýsingar verða til með því að skima við landamærin. Þó þurfi að fá frekari reynslu á það hvort smitaðir einstaklingar séu að sleppa í gegn en það auki traust að hafa svo góða yfirsýn á stöðu mála. Þá sé mikilvægast að grípa Íslendinga og þá sem séu búsettir hér á landi, enda sé líklegra að þeir smiti aðra en ferðamenn í ljósi tengsla hér á landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17 Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28 Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Snurða hljóp á þráðinn í nótt Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17
Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28
Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27