Rifrildi og þras um það sem hefði getað orðið Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2020 15:12 Þórólfur á upplýsingafundi í dag. Lögreglan „Ef við hefðum ekki gert þetta, þá hefðum við ekki vitað neitt hvað hefði verið. Við hefðum ekki vitað hvort það væru margir eða fáir og þá hefðum við haldið áfram að þrasa um það og rífast án þess að hafa nokkra vitneskju.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um hvað hefði gerst hefði ekki verið ákveðið að skima við landamæri landsins. Þó væri ljóst að hefðu smitaðir einstaklingar komið til landsins hefði það leitt til mun fleiri smita. Hann benti í því samhengi á að þegar tveir einstaklingar sem fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun reyndust smitaðir leiddi það til þess að fjölmargir fóru í sóttkví og einhverjir smituðust. „Þessi reynsla sýnir að þessir tveir einstaklingar smituðu allmarga og hefðu getað smitað miklu fleiri,“ sagði Þórólfur. Hann segir verðmætar upplýsingar verða til með því að skima við landamærin. Þó þurfi að fá frekari reynslu á það hvort smitaðir einstaklingar séu að sleppa í gegn en það auki traust að hafa svo góða yfirsýn á stöðu mála. Þá sé mikilvægast að grípa Íslendinga og þá sem séu búsettir hér á landi, enda sé líklegra að þeir smiti aðra en ferðamenn í ljósi tengsla hér á landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17 Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28 Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Refsingar leigubílstjórans og vinar hans þyngdar Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Sjá meira
„Ef við hefðum ekki gert þetta, þá hefðum við ekki vitað neitt hvað hefði verið. Við hefðum ekki vitað hvort það væru margir eða fáir og þá hefðum við haldið áfram að þrasa um það og rífast án þess að hafa nokkra vitneskju.“ Þetta sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um hvað hefði gerst hefði ekki verið ákveðið að skima við landamæri landsins. Þó væri ljóst að hefðu smitaðir einstaklingar komið til landsins hefði það leitt til mun fleiri smita. Hann benti í því samhengi á að þegar tveir einstaklingar sem fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun reyndust smitaðir leiddi það til þess að fjölmargir fóru í sóttkví og einhverjir smituðust. „Þessi reynsla sýnir að þessir tveir einstaklingar smituðu allmarga og hefðu getað smitað miklu fleiri,“ sagði Þórólfur. Hann segir verðmætar upplýsingar verða til með því að skima við landamærin. Þó þurfi að fá frekari reynslu á það hvort smitaðir einstaklingar séu að sleppa í gegn en það auki traust að hafa svo góða yfirsýn á stöðu mála. Þá sé mikilvægast að grípa Íslendinga og þá sem séu búsettir hér á landi, enda sé líklegra að þeir smiti aðra en ferðamenn í ljósi tengsla hér á landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17 Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28 Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Refsingar leigubílstjórans og vinar hans þyngdar Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Sjá meira
Ýmislegt til í gagnrýni lækna en annað beinlínis rangt að mati Þórólfs Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir beindi sjónum sínum að gagnrýni ýmissa lækna á upplýsingafundi Almannavarna í dag. 9. júlí 2020 14:17
Mun líklega mæla með því að skemmti- og veitingastaðir fái að hafa opið lengur Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að hann muni áfram mæla með 500 manna hámarksfjölda á fjöldasamkomum út ágústmánuð. Hins vegar er til skoðunar að rýmka opnunartíma veitinga- og skemmtistaða fyrir næstu mánaðamót. 9. júlí 2020 14:28
Sjáðu kynningarmyndbandið Visiting Iceland Á upplýsingafundi Almannavarna í dag var sýnt brot af kynningarmyndbandinu Visiting Iceland – Official travel information. 9. júlí 2020 14:27