„Ég er forseti, leikmaður og þjálfari en fæ bara borgað fyrir að vera leikmaður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2020 14:30 Zlatan í leiknum gegn Juventus í gær þar sem hann lék vel frá byrjun. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic segir að AC Milan hefði orðið meistari á Ítalíu hefði hann spilað með félaginu frá upphafi tímabilsins. Mílanóliðið vann endurkomusigur á Juventus í gær. Eftir að hafa lent 2-0 undir þá skoruðu heimamenn í Mílan fjögur mörk og unnu 4-2 en Zlatan skoraði eitt og lagði upp annað. Klippa: Milan 4-2 Juventus Eðlilega var hann svo í stuði eftir leikinn, eða svokölluðu Zlatan-stuði, en Zlatan kom til félagsins í janúar frá LA Galaxy. „Ég er forseti, leikmaður og þjálfari en eina neikvæða við það er að ég fæ bara borgað fyrir að vera leikmaður,“ sagði Zlatan við DAZN eftir leikinn í gær. „Ef ég hefði verið hérna frá upphafi tímabilsins þá hefðum við unnið deildina.“ Sá sænski á einn mánuð eftir af samningi sínum við AC Milan og hann veit ekki hvað gerist eftir sumarið. „Við sjáum til. Það er enn mánuður eftir sem ég get notið en þetta er undarleg staða. Við ráðum ekki yfir þessu. Ég veit ekki hvort að stuðningsmennirnir hafi séð mig í síðasta skipti.“ „Það er undarlegt að spila bak við luktar dyr. Ef San Siro hefði verið fullur þá hefði þetta verið yndislegt kvöld,“ sagði Svíinn. AC Milan er í fimmta sætinu, 26 stigum á eftir toppliði Juventus. 'I am president, coach and player!' Zlatan Ibrahimovic claims AC Milan would have won the Serie A title had he been there all season https://t.co/FIVJRcZctD— MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2020 Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic segir að AC Milan hefði orðið meistari á Ítalíu hefði hann spilað með félaginu frá upphafi tímabilsins. Mílanóliðið vann endurkomusigur á Juventus í gær. Eftir að hafa lent 2-0 undir þá skoruðu heimamenn í Mílan fjögur mörk og unnu 4-2 en Zlatan skoraði eitt og lagði upp annað. Klippa: Milan 4-2 Juventus Eðlilega var hann svo í stuði eftir leikinn, eða svokölluðu Zlatan-stuði, en Zlatan kom til félagsins í janúar frá LA Galaxy. „Ég er forseti, leikmaður og þjálfari en eina neikvæða við það er að ég fæ bara borgað fyrir að vera leikmaður,“ sagði Zlatan við DAZN eftir leikinn í gær. „Ef ég hefði verið hérna frá upphafi tímabilsins þá hefðum við unnið deildina.“ Sá sænski á einn mánuð eftir af samningi sínum við AC Milan og hann veit ekki hvað gerist eftir sumarið. „Við sjáum til. Það er enn mánuður eftir sem ég get notið en þetta er undarleg staða. Við ráðum ekki yfir þessu. Ég veit ekki hvort að stuðningsmennirnir hafi séð mig í síðasta skipti.“ „Það er undarlegt að spila bak við luktar dyr. Ef San Siro hefði verið fullur þá hefði þetta verið yndislegt kvöld,“ sagði Svíinn. AC Milan er í fimmta sætinu, 26 stigum á eftir toppliði Juventus. 'I am president, coach and player!' Zlatan Ibrahimovic claims AC Milan would have won the Serie A title had he been there all season https://t.co/FIVJRcZctD— MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2020
Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira