Hægt að sjá hvernig jörðin mun mögulega líta út eftir endalok mannkyns Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 4. júlí 2020 21:00 Enginn veit hvernig jörðin myndi líta út ef mannkynið liði undir lok, en á listasýningunni Solastalgia er hægt að komast nokkuð nálægt því að upplifa hugsanlega útkomu. Sýningin hefst á morgun í Listasafni Íslands. Þar býðst gestum að ganga inn í stafrænan heim og sjá hvernig mannkynið hefur farið með jörðina. „Þegar fólk kemur á sýninguna sér það alltaf það sem er umhverfis það því það er raunveruleikinn. Það sér brakið og rústirnar,“ sagði Pierre-Alain Giraud, leikstjóri sýningarinnar. Sýninguna horfir maður á í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Sýningin fer fram í gegnum sýndarveruleikagleraugu.STÖÐ2 Gestum gefst kostur á að kanna jörðina eins og hún mögulega liti út liði mannkynið undir lok þar sem dularfullt stafrænt ský, knúið áfram af undarlegri vél er það eina sem eftir stendur. Sýninigin endurspeglar spennu á milli frelsunarmátt tækninnar og vísindarlegra útreikninga um válega framtíð. „Nú þegar fólk er þjálfað í að tengja saman á mjög furðulegan hátt. En þetta er gagnvirkt, hver sem kemur á sýninguna fær sína eigin upplifun af sýningunni og hittir mismunandi drauga,“ sagði Pierre-Alain Giraud. Á meðan gestir ganga um plánetuna innan um brak og rústir birtast vofur og aðrar verur. Leikmyndina fluttu þeir félagar hingað til lands frá Frakklandi. „En svo eru auðvitað steinarnir og sandurinn frá Íslandi,“ sagði Pierre-Alain Giraud. „En draugarnir eru íslenskir,“ bætir Antoine Viviani leikstjóri sýningarinnar við. Hér er hægt að lesa meira um sýninguna. Menning Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Enginn veit hvernig jörðin myndi líta út ef mannkynið liði undir lok, en á listasýningunni Solastalgia er hægt að komast nokkuð nálægt því að upplifa hugsanlega útkomu. Sýningin hefst á morgun í Listasafni Íslands. Þar býðst gestum að ganga inn í stafrænan heim og sjá hvernig mannkynið hefur farið með jörðina. „Þegar fólk kemur á sýninguna sér það alltaf það sem er umhverfis það því það er raunveruleikinn. Það sér brakið og rústirnar,“ sagði Pierre-Alain Giraud, leikstjóri sýningarinnar. Sýninguna horfir maður á í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Sýningin fer fram í gegnum sýndarveruleikagleraugu.STÖÐ2 Gestum gefst kostur á að kanna jörðina eins og hún mögulega liti út liði mannkynið undir lok þar sem dularfullt stafrænt ský, knúið áfram af undarlegri vél er það eina sem eftir stendur. Sýninigin endurspeglar spennu á milli frelsunarmátt tækninnar og vísindarlegra útreikninga um válega framtíð. „Nú þegar fólk er þjálfað í að tengja saman á mjög furðulegan hátt. En þetta er gagnvirkt, hver sem kemur á sýninguna fær sína eigin upplifun af sýningunni og hittir mismunandi drauga,“ sagði Pierre-Alain Giraud. Á meðan gestir ganga um plánetuna innan um brak og rústir birtast vofur og aðrar verur. Leikmyndina fluttu þeir félagar hingað til lands frá Frakklandi. „En svo eru auðvitað steinarnir og sandurinn frá Íslandi,“ sagði Pierre-Alain Giraud. „En draugarnir eru íslenskir,“ bætir Antoine Viviani leikstjóri sýningarinnar við. Hér er hægt að lesa meira um sýninguna.
Menning Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira