Héldu stuttmyndinni leyndri frá öllum vinum og héldu svo partý Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. júní 2020 16:00 Bandið XIX DEAD MONARCHS er að mestu skipað Íslendingum búsettum í Noregi. Aðsend mynd Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Aðalpersóna myndarinnar er maður sem leitar svara við því hvaðan vírusinn kom og svörin standa ekki á sér. Myndina gerði bandið XIX DEAD MONARCHS, en fjórir af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru Íslendingar búsettir í Noregi. Myndin var frumsýnd í Osló um helgina. Einn af forsprökkum sveitarinnar, Gunnar V, er einnig er þekktur húðflúrlistamaður. Hann segir að þetta ferli hafi byrjað snemma á árinu og þróast hratt. „Ég hitti Kyle Chakour sem er frá Iowa í Bandaríkjunum. Hann hefur mikinn áhuga á metal og ég hef ekki gert metal síðan ég var í Nevolution fyrir ansi mörgum árum. Við ákváðum að hittast og búa til músík og áður en við vissum af þá vorum við komnir með plötu. Við ákváðum að halda þessu alveg leyndu fyrir öllum okkar vinum því okkur fannst það spennandi. Við létum prenta boli og límmiða með logoi og fórum að setja út um allt og settum plötuna á Spotify og náðum þar að komast inn á nokkra playlista og náðum smá momentum. Við héldum svo partý fyrir vini og vandamenn og sögðum þeim ekkert.“ Myndin var sýnd í kjallara á fínum pizzustað í Osló og fólkið sem mætti vissi ekkert hvað væri í gangi. Hljómsveitarmeðlimirnir mættu svo inn í búningunum úr myndinni með linsur í augunum. Aðsend mynd „Fólk vissi ekki hvað það átti að halda. Svo var myndinni varpað á stórt tjald og fólk var mjög hissa. Algengasta spurningin var „hvenær í ands.... gerðuð þið þetta“ og „hvernig höfðuð þið tíma í allt þetta?“ Þetta var virkilega gaman. Síðan þá hafa þrír sem voru á frumsýningunni gengið til liðs við bandið. Það eru þeir Ólafur Kiljan, Hreinn Logi Gunnarsson sem var einnig í Nevolution og Almar Snær Agnesarson. Þetta eru miklir meistarar og þetta hefur verið virkilega gaman. Við hvetjum fólk til að horfa á myndina og followa okkur á instagram! Það er margt spenandi framundan.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Aðalpersóna myndarinnar er maður sem leitar svara við því hvaðan vírusinn kom og svörin standa ekki á sér. Myndina gerði bandið XIX DEAD MONARCHS, en fjórir af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru Íslendingar búsettir í Noregi. Myndin var frumsýnd í Osló um helgina. Einn af forsprökkum sveitarinnar, Gunnar V, er einnig er þekktur húðflúrlistamaður. Hann segir að þetta ferli hafi byrjað snemma á árinu og þróast hratt. „Ég hitti Kyle Chakour sem er frá Iowa í Bandaríkjunum. Hann hefur mikinn áhuga á metal og ég hef ekki gert metal síðan ég var í Nevolution fyrir ansi mörgum árum. Við ákváðum að hittast og búa til músík og áður en við vissum af þá vorum við komnir með plötu. Við ákváðum að halda þessu alveg leyndu fyrir öllum okkar vinum því okkur fannst það spennandi. Við létum prenta boli og límmiða með logoi og fórum að setja út um allt og settum plötuna á Spotify og náðum þar að komast inn á nokkra playlista og náðum smá momentum. Við héldum svo partý fyrir vini og vandamenn og sögðum þeim ekkert.“ Myndin var sýnd í kjallara á fínum pizzustað í Osló og fólkið sem mætti vissi ekkert hvað væri í gangi. Hljómsveitarmeðlimirnir mættu svo inn í búningunum úr myndinni með linsur í augunum. Aðsend mynd „Fólk vissi ekki hvað það átti að halda. Svo var myndinni varpað á stórt tjald og fólk var mjög hissa. Algengasta spurningin var „hvenær í ands.... gerðuð þið þetta“ og „hvernig höfðuð þið tíma í allt þetta?“ Þetta var virkilega gaman. Síðan þá hafa þrír sem voru á frumsýningunni gengið til liðs við bandið. Það eru þeir Ólafur Kiljan, Hreinn Logi Gunnarsson sem var einnig í Nevolution og Almar Snær Agnesarson. Þetta eru miklir meistarar og þetta hefur verið virkilega gaman. Við hvetjum fólk til að horfa á myndina og followa okkur á instagram! Það er margt spenandi framundan.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira