„Ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júní 2020 11:28 Aron Már opnar sig í samtali við Sölva Tryggvason. Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. Aron gekk í gegnum það aðeins 18 ára að missa systur sína af slysförum sem var þá aðeins fimm ára. Aron lýsir því hvernig það var að fá þær fréttir. „Ég talaði ekkert við mömmu í hálft ár áður en að þetta gerðist því að við náðum bara ekki saman og höfum alltaf verið svolítið eins og hundur og köttur en erum mjög góð í dag. Kannski var ég líka bara erfiður unglingur. Mamma hringir í mig og biður mig um að koma upp á spítala. Ég veit ekkert hvað er í gangi en veit að systir mín hafði lent í slysi en ég var ekki að fá nein almennilega svör,“ segir Aron og heldur áfram. „Það koma síðan bara læknar inn og tilkynna okkur að hún sé látin. Svo fer ég í svona blackout og ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður. Ég ætlaði bara að hlaupa að bjarga henni.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu. Klippa: Ranka við mér fram á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Aron Már mætti á sínum tíma í Einkalífið og fór þar einnig yfir systurmissinn og lífið. Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Leikarinn Aron Már Ólafsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. Þar talar hann við leikarann í tæplega tvær klukkustundir um allt milli himins og jarðar. Aron gekk í gegnum það aðeins 18 ára að missa systur sína af slysförum sem var þá aðeins fimm ára. Aron lýsir því hvernig það var að fá þær fréttir. „Ég talaði ekkert við mömmu í hálft ár áður en að þetta gerðist því að við náðum bara ekki saman og höfum alltaf verið svolítið eins og hundur og köttur en erum mjög góð í dag. Kannski var ég líka bara erfiður unglingur. Mamma hringir í mig og biður mig um að koma upp á spítala. Ég veit ekkert hvað er í gangi en veit að systir mín hafði lent í slysi en ég var ekki að fá nein almennilega svör,“ segir Aron og heldur áfram. „Það koma síðan bara læknar inn og tilkynna okkur að hún sé látin. Svo fer ég í svona blackout og ranka við mér frammi á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður. Ég ætlaði bara að hlaupa að bjarga henni.“ Hér að neðan má sjá brot úr viðtalinu. Klippa: Ranka við mér fram á gangi með einhverja fjóra, fimm lækna á bakinu að sprauta mig niður Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Aron Már mætti á sínum tíma í Einkalífið og fór þar einnig yfir systurmissinn og lífið.
Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira