Innlent

Hafa gefið sig fram við lögreglu

Andri Eysteinsson skrifar
Lögregla lýsti eftir þremur mönnum.
Lögregla lýsti eftir þremur mönnum. Vísir/Vilhelm

Rúmensku karlmennirnir þrír sem lýst hefur verið eftir í dag hafa gefið sig fram við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

Mennirnir þrír eru grunaðir um brot á sóttkví og kunna einnig að vera smitaðir af COVID-19. Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hvatti þá sem gátu veitt upplýsingar um ferðir mannanna um að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112.

Fréttin hefur verið uppfærðAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.