Innlent

Hafa gefið sig fram við lögreglu

Andri Eysteinsson skrifar
Lögregla lýsti eftir þremur mönnum.
Lögregla lýsti eftir þremur mönnum. Vísir/Vilhelm

Rúmensku karlmennirnir þrír sem lýst hefur verið eftir í dag hafa gefið sig fram við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

Mennirnir þrír eru grunaðir um brot á sóttkví og kunna einnig að vera smitaðir af COVID-19. Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hvatti þá sem gátu veitt upplýsingar um ferðir mannanna um að hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112.

Fréttin hefur verið uppfærðAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.