Gengur ekki að fólk sé að faðmast Sylvía Hall skrifar 16. júní 2020 14:22 Víðir Reynisson á upplýsingafundi í dag. Vísir/Vilhelm Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun. Veiran sé enn til staðar í samfélaginu og því þurfi að lágmarka smithættu. Þetta sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á upplýsingafundi. Fólk ætti í raun að haga sér eins og það væri í sóttkví. Þegar fyrstu farþegar komu til landsins í gær mátti sjá marga faðmast, enda margir búnir að bíða lengi eftir því að koma til landsins. Víðir segir það ekki ganga að fólk sé að fallast í faðma þegar það viti ekki hvort það sé smitað eða ekki. Fólk þyrfti að haga sér í samræmi við það að veiran sé enn í samfélaginu. Alma Möller landlæknir benti jafnframt á að Íslendingar væru í meiri hættu varðandi smit, enda væru þeir í nánara samneyti en ferðamenn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Smituðu lögreglumann á Suðurlandi Svo virðist sem að Rúmenarnir tveir sem komu hingað til lands í síðustu viku og reyndust smitaðir af kórónuveirunni hafi smitað lögreglumann hjá Lögreglunni á Suðurlandi, en lögreglan þurfti að hafa afskipti af mönnunum. 16. júní 2020 14:20 Annar hinna smituðu er með mótefni Tveir reyndust vera smitaðir af kórónuveirunni við komuna til landsins í gær. 16. júní 2020 14:09 Bein útsending: Upplýsingafundur um opnun landamæra Íslands Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan tvö í dag. 16. júní 2020 13:15 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun. Veiran sé enn til staðar í samfélaginu og því þurfi að lágmarka smithættu. Þetta sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á upplýsingafundi. Fólk ætti í raun að haga sér eins og það væri í sóttkví. Þegar fyrstu farþegar komu til landsins í gær mátti sjá marga faðmast, enda margir búnir að bíða lengi eftir því að koma til landsins. Víðir segir það ekki ganga að fólk sé að fallast í faðma þegar það viti ekki hvort það sé smitað eða ekki. Fólk þyrfti að haga sér í samræmi við það að veiran sé enn í samfélaginu. Alma Möller landlæknir benti jafnframt á að Íslendingar væru í meiri hættu varðandi smit, enda væru þeir í nánara samneyti en ferðamenn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Smituðu lögreglumann á Suðurlandi Svo virðist sem að Rúmenarnir tveir sem komu hingað til lands í síðustu viku og reyndust smitaðir af kórónuveirunni hafi smitað lögreglumann hjá Lögreglunni á Suðurlandi, en lögreglan þurfti að hafa afskipti af mönnunum. 16. júní 2020 14:20 Annar hinna smituðu er með mótefni Tveir reyndust vera smitaðir af kórónuveirunni við komuna til landsins í gær. 16. júní 2020 14:09 Bein útsending: Upplýsingafundur um opnun landamæra Íslands Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan tvö í dag. 16. júní 2020 13:15 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Smituðu lögreglumann á Suðurlandi Svo virðist sem að Rúmenarnir tveir sem komu hingað til lands í síðustu viku og reyndust smitaðir af kórónuveirunni hafi smitað lögreglumann hjá Lögreglunni á Suðurlandi, en lögreglan þurfti að hafa afskipti af mönnunum. 16. júní 2020 14:20
Annar hinna smituðu er með mótefni Tveir reyndust vera smitaðir af kórónuveirunni við komuna til landsins í gær. 16. júní 2020 14:09
Bein útsending: Upplýsingafundur um opnun landamæra Íslands Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan tvö í dag. 16. júní 2020 13:15