Fá 43,8 milljónir til rafvæðingar Akureyrarhafnar Andri Eysteinsson skrifar 11. júní 2020 11:13 Frá undirritun samningsins í morgun. Stjórnarráðið Ríkisstjórnin mun veita Akureyrarhöfn styrk að upphæð 43,8 milljónir króna til þess að stuðla að rafvæðingu hafnarinnar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samning þess efnis ásamt Pétri Ólafssyni hafnarstjóra á Akureyri í morgun. Viðstödd undirritunina var Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Fjármunirnir munu fara í verkefni sem snúa að því að setja upp háspennutengingu fyrir flutninga-, fiski- og minni skemmtiferðaskip við Tangabryggju en undirbúning framkvæmda er þegar hafinn. Ætlunin er að rafvæðing hafnarinnar dragi úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá skipum í Akureyrarhöfn. Um leið sé dregið úr hljóðmengun frá skipsvélum og rafstöðvum um borð. „Við verðum að vinna að breytingum á öllum sviðum samfélagsins til þess að Ísland geti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda og lagt sitt af mörkum til að draga úr loftslagsbreytingum. Orkuskipti í höfnum eru stór og mikilvæg skref í þá átt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samstarfi við ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna á níu öðrum stöðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er verkefnið hluti að átaki ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins. Akureyri Umhverfismál Sjávarútvegur Orkumál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Ríkisstjórnin mun veita Akureyrarhöfn styrk að upphæð 43,8 milljónir króna til þess að stuðla að rafvæðingu hafnarinnar. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði samning þess efnis ásamt Pétri Ólafssyni hafnarstjóra á Akureyri í morgun. Viðstödd undirritunina var Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Fjármunirnir munu fara í verkefni sem snúa að því að setja upp háspennutengingu fyrir flutninga-, fiski- og minni skemmtiferðaskip við Tangabryggju en undirbúning framkvæmda er þegar hafinn. Ætlunin er að rafvæðing hafnarinnar dragi úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá skipum í Akureyrarhöfn. Um leið sé dregið úr hljóðmengun frá skipsvélum og rafstöðvum um borð. „Við verðum að vinna að breytingum á öllum sviðum samfélagsins til þess að Ísland geti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda og lagt sitt af mörkum til að draga úr loftslagsbreytingum. Orkuskipti í höfnum eru stór og mikilvæg skref í þá átt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra. Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur í samstarfi við ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna á níu öðrum stöðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er verkefnið hluti að átaki ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins.
Akureyri Umhverfismál Sjávarútvegur Orkumál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira