Ekki ákveðið hvort Bandaríkjamenn eða aðrir utan EES og EFTA geti komið eftir 15. júní Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júní 2020 15:56 Fáir hafa verið á ferli í Leifsstöð að undanförnu en það gæti farið að breytast. Vísir/Vilhelm Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvort þær ferðatakmarkanir á ferðalögum hingað til lands sem eru í gildi fyrir ríkisborgara þeirra landa sem tilheyra ekki Schengen-svæðinu, EES, ESB eða EFTA verði framlengdar eftir 15. júní næstkomandi, þegar núverandi gildistími takmarkana rennur út. Þetta kemur fram í stöðuppfærslu á Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins þar sem tekið er fram að Ísland muni áfram taka þátt í þeim ákvörðunum sem aðildarríki Schengen muni taka í tengslum við framlengingu eða afnám á ferðatakmörkunum. Tekið er fram að svo kunni að vera að ferðatakmarkanir sem eru í gildi á Schengen-svæðinu verði framlengdar til 1. júlí næstkomandi, en þær tóku fyrst gildi 20. mars síðastliðinn. Ekkert hafi hins vegar verið ákveðið í þeim efnum og að ákvörðunin sé í höndum aðildarríkjanna. Á meðan þessar ferðatakmarkanir eru í gildi eru landamæri Íslands í raun lokuð fyrir þeim sem eru ekki ríkisborgarar ríkja EES eða EFTA, að því er segir á vef Útlendingastofnunar. Á þessu er þó ýmsarundanþágur. Þetta rímar við þær upplýsingar sem gefnar voru í gær eftir að breytingar á þeim reglum sem gilda um komu ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní. Þar kom fram að ekkert hafi verið ákveðið um það hvort takmarkanir á ytri landamærum Schengen yrðu framlengdar til 1. júlí. Á vef Útlendingastofnunar segir að landamæri Íslands séu nú opin íbúum og ríkisborgurum EES og Sviss, breytingarnar sem kynntar voru í gær og taka gildi 15. júní þýði einfaldlega að farþegum sem heimilt er að ferðast til Íslands eigi kost á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 á landamærum í stað 14 daga sóttkvíar eins og nú er krafan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49 ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Engin ákvörðun hefur verið tekin um það hvort þær ferðatakmarkanir á ferðalögum hingað til lands sem eru í gildi fyrir ríkisborgara þeirra landa sem tilheyra ekki Schengen-svæðinu, EES, ESB eða EFTA verði framlengdar eftir 15. júní næstkomandi, þegar núverandi gildistími takmarkana rennur út. Þetta kemur fram í stöðuppfærslu á Facebook-síðu utanríkisráðuneytisins þar sem tekið er fram að Ísland muni áfram taka þátt í þeim ákvörðunum sem aðildarríki Schengen muni taka í tengslum við framlengingu eða afnám á ferðatakmörkunum. Tekið er fram að svo kunni að vera að ferðatakmarkanir sem eru í gildi á Schengen-svæðinu verði framlengdar til 1. júlí næstkomandi, en þær tóku fyrst gildi 20. mars síðastliðinn. Ekkert hafi hins vegar verið ákveðið í þeim efnum og að ákvörðunin sé í höndum aðildarríkjanna. Á meðan þessar ferðatakmarkanir eru í gildi eru landamæri Íslands í raun lokuð fyrir þeim sem eru ekki ríkisborgarar ríkja EES eða EFTA, að því er segir á vef Útlendingastofnunar. Á þessu er þó ýmsarundanþágur. Þetta rímar við þær upplýsingar sem gefnar voru í gær eftir að breytingar á þeim reglum sem gilda um komu ferðamanna til Íslands frá og með 15. júní. Þar kom fram að ekkert hafi verið ákveðið um það hvort takmarkanir á ytri landamærum Schengen yrðu framlengdar til 1. júlí. Á vef Útlendingastofnunar segir að landamæri Íslands séu nú opin íbúum og ríkisborgurum EES og Sviss, breytingarnar sem kynntar voru í gær og taka gildi 15. júní þýði einfaldlega að farþegum sem heimilt er að ferðast til Íslands eigi kost á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 á landamærum í stað 14 daga sóttkvíar eins og nú er krafan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49 ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Svona verður framkvæmdin vegna komu ferðamanna Breytingar verða á reglum um komu ferðamanna til landsins þann 15. júní næstkomandi. 8. júní 2020 14:49
ESB-ríki opni fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok mánaðar Framkvæmdastjóri innanlandsmála hjá framkvæmdastjórn ESB hefur beint því til allra ríkja sambandsins að þau ættu að opna fyrir ferðalög innan sambandsins fyrir lok júnímánaðar. 5. júní 2020 07:06