Lífið

Glimmerþema í skírn hjá Hönnu Rún og Nikita

Stefán Árni Pálsson skrifar
Einstaklega falleg athöfn.
Einstaklega falleg athöfn.

Hjónin Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev skírðu dóttur sína í gær og fékk hún nafnið Kíra Sif Bazev.

Hanna Rún greindi ítarlega frá athöfninni á Instagram og var sannkallað glimmerþema í skírninni.

Athöfnin var falleg og sungu systur Hönnu Rúnar lag í kirkjunni. Fyrir áttu hjónin drenginn Vladimir Óla og geislaði fjölskyldan öll þennan fallega dag.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.