Mjólkurbikarinn fer af stað: Slagurinn um Ísafjörð og beint frá Bessastaðavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 06:30 Kári Árnason, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen með bikarinn á síðustu leiktíð. vísir/vilhelm Íslenska fótboltasumarið hefst formlega í kvöld er Mjólkurbikarinn fer að rúlla. Strákarnir fara af stað í kvöld og stelpurnar hefja svo leik um helgina er fyrstu umferðirnar fara fram. Selfoss og Snæfell annars vegar og ÍR og KÁ hins vegar sparka fótboltasumrinu sparka fótboltanum af stað í kvöld klukkan 19.15 en búast má við því að 2. deildarliðin Selfoss og ÍR klári þau einvígi. Síðar í kvöld er svo flautað til leiks í Fagralundi, nánar tiltekið klukkan 20.00, er 2. deildarlið Njarðvíkur heimsækir reynslumikið lið Smára, þar sem gamlar kemur úr Kópavogi spila saman. Um helgina er svo aragrúi af leikjum í 1. umferðinni en úrvalsdeildarfélögin koma ekki inn fyrr en í 3. umferðinni, sem heitir 32-liða úrslit. Fram að því berjast liðin í 1. til 4. deild um hin tuttugu sætin en Lengjudeildarliðin koma inn bæði í 1. og 2. umferð, eftir því hvar þau enduðu í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Leikur Álftanes og Fram verður meðal annars sýndur í beinni á Stöð 2 Sport á morgun í 1. umferðinni en leikið verður á Bessastaðavelli klukkan 14.00. í 2. umferðinni er svo stórleikur Grindavíkur og ÍBV sýndur beint en önnur umferðin fer fram um aðra helgi. Mjólkurbikarinn fer af stað um helgina @mjolkurbikarinn @FAlftanes @framiceland Laugardag 13:50 Opin dagskrá pic.twitter.com/7g0sv5wKIK— Stöð 2 Sport (@St2Sport) June 4, 2020 Mjólkurbikar karla (1. umferð): Föstudagurinn 5. júní: Selfoss - Snæfell ÍR - KÁ Smári - Njarðvík Laugardagur 6. júní: KV - Kári Vængir Júpiters - KH Hvíti riddarinn - KFS Haukar - Elliði Vatnaliljur - Afturelding Álftanes - Fram Dalvík/Reynir - KF Hörður - Vestri Skallagrímur - Ýmir Þróttur Vogum - Ægir Kría - Hamar Höttur/Huginn - Sindri Mídas - KM KFG - KB Þróttur R. - Álafoss Sunnudagurinn 7. júní: KFR - GG SR - Uppsveitir Ísbjörninn - Björninn Tindastóll - Kormákur/Hvöt KFB - Víðir ÍH - Berserkir Samherjar - Nökkvi Stokkseyri - Afríka Árborg - Augnablik Léttir - Reynir S. Alla leikina í fyrstu tveimur umferðunum í Mjólkurbikar karla má sjá hér. Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR er liðið varð bikarmeistari á síðustu leiktíð.vísir/daníel Stelpurnar byrja á sunnudaginn er ÍR og Álftanes mætast en það er 1. umferðin hjá stelpunum. Hamar og ÍA spila einnig á sunnudaginn sem og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir gegn Hömrunum. Spilaðar eru tvær umferðir áður en komið er inn í 16-liða úrslitin en þá koma liðin úr Pepsi Max-deildinni inn í keppnina. Fyrsta umferðin hjá stelpunum fer fram á sunnudag og mánudag, önnur umferðin helgina á eftir og 16-liða úrslitin fara svo fram helgina 10. til 11. júlí. Mjólkurbikar kvenna (1. umferð): Sunnudagurinn 7. júní: ÍR - Álftanes Hamar - ÍA Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir-HamrarnirMánudagurinn 8. júní: Afturelding - HK Fjölnir - Augnablik Grótta - Víkingur R. Fram - Grindavík Alla leikina í fyrstu tveimur umferðunum í Mjólkurbikar kvenna má sjá hér. Keyrum þetta í gang! #mjólkurbikarinn @Fotboltinet @St2Sport pic.twitter.com/XB2hrgXQQl— Mjólkurbikarinn (@mjolkurbikarinn) June 3, 2020 Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík snýr aftur heim: „Heimvöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Sjá meira
Íslenska fótboltasumarið hefst formlega í kvöld er Mjólkurbikarinn fer að rúlla. Strákarnir fara af stað í kvöld og stelpurnar hefja svo leik um helgina er fyrstu umferðirnar fara fram. Selfoss og Snæfell annars vegar og ÍR og KÁ hins vegar sparka fótboltasumrinu sparka fótboltanum af stað í kvöld klukkan 19.15 en búast má við því að 2. deildarliðin Selfoss og ÍR klári þau einvígi. Síðar í kvöld er svo flautað til leiks í Fagralundi, nánar tiltekið klukkan 20.00, er 2. deildarlið Njarðvíkur heimsækir reynslumikið lið Smára, þar sem gamlar kemur úr Kópavogi spila saman. Um helgina er svo aragrúi af leikjum í 1. umferðinni en úrvalsdeildarfélögin koma ekki inn fyrr en í 3. umferðinni, sem heitir 32-liða úrslit. Fram að því berjast liðin í 1. til 4. deild um hin tuttugu sætin en Lengjudeildarliðin koma inn bæði í 1. og 2. umferð, eftir því hvar þau enduðu í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Leikur Álftanes og Fram verður meðal annars sýndur í beinni á Stöð 2 Sport á morgun í 1. umferðinni en leikið verður á Bessastaðavelli klukkan 14.00. í 2. umferðinni er svo stórleikur Grindavíkur og ÍBV sýndur beint en önnur umferðin fer fram um aðra helgi. Mjólkurbikarinn fer af stað um helgina @mjolkurbikarinn @FAlftanes @framiceland Laugardag 13:50 Opin dagskrá pic.twitter.com/7g0sv5wKIK— Stöð 2 Sport (@St2Sport) June 4, 2020 Mjólkurbikar karla (1. umferð): Föstudagurinn 5. júní: Selfoss - Snæfell ÍR - KÁ Smári - Njarðvík Laugardagur 6. júní: KV - Kári Vængir Júpiters - KH Hvíti riddarinn - KFS Haukar - Elliði Vatnaliljur - Afturelding Álftanes - Fram Dalvík/Reynir - KF Hörður - Vestri Skallagrímur - Ýmir Þróttur Vogum - Ægir Kría - Hamar Höttur/Huginn - Sindri Mídas - KM KFG - KB Þróttur R. - Álafoss Sunnudagurinn 7. júní: KFR - GG SR - Uppsveitir Ísbjörninn - Björninn Tindastóll - Kormákur/Hvöt KFB - Víðir ÍH - Berserkir Samherjar - Nökkvi Stokkseyri - Afríka Árborg - Augnablik Léttir - Reynir S. Alla leikina í fyrstu tveimur umferðunum í Mjólkurbikar karla má sjá hér. Hólmfríður Magnúsdóttir fagnar eftir að Selfoss vann sinn fyrsta bikarmeistaratitil. Hún skoraði fyrra mark Selfoss í 2-1 sigri á KR er liðið varð bikarmeistari á síðustu leiktíð.vísir/daníel Stelpurnar byrja á sunnudaginn er ÍR og Álftanes mætast en það er 1. umferðin hjá stelpunum. Hamar og ÍA spila einnig á sunnudaginn sem og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir gegn Hömrunum. Spilaðar eru tvær umferðir áður en komið er inn í 16-liða úrslitin en þá koma liðin úr Pepsi Max-deildinni inn í keppnina. Fyrsta umferðin hjá stelpunum fer fram á sunnudag og mánudag, önnur umferðin helgina á eftir og 16-liða úrslitin fara svo fram helgina 10. til 11. júlí. Mjólkurbikar kvenna (1. umferð): Sunnudagurinn 7. júní: ÍR - Álftanes Hamar - ÍA Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir-HamrarnirMánudagurinn 8. júní: Afturelding - HK Fjölnir - Augnablik Grótta - Víkingur R. Fram - Grindavík Alla leikina í fyrstu tveimur umferðunum í Mjólkurbikar kvenna má sjá hér. Keyrum þetta í gang! #mjólkurbikarinn @Fotboltinet @St2Sport pic.twitter.com/XB2hrgXQQl— Mjólkurbikarinn (@mjolkurbikarinn) June 3, 2020
Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Grindavík snýr aftur heim: „Heimvöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Sjá meira