Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Andri Eysteinsson skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður greint frá því að tveir lögreglumenn hafi verið sviptir frelsi sínu í útkalli í heimahús í síðustu viku. Annar þeirra rotaðist í átökum. Málið er litið mjög alvarlegum augum.

Þá verður staðan tekin í Bandaríkjunum en óeirðir hafa verið víða um borgir í mótmælum vegna dauða George Floyd sem lést í höndum lögreglu við handtöku.

Einnig heyrum í heilbrigðisráðherra vegna minnisblaðs sóttvarnalæknis um opnun landamæra Íslands 15. júní. Kíkjum í fermingu í Grafarholti og heimsækjum Reyni Pétur á Sólheima.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.