Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Andri Eysteinsson skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður greint frá því að tveir lögreglumenn hafi verið sviptir frelsi sínu í útkalli í heimahús í síðustu viku. Annar þeirra rotaðist í átökum. Málið er litið mjög alvarlegum augum.

Þá verður staðan tekin í Bandaríkjunum en óeirðir hafa verið víða um borgir í mótmælum vegna dauða George Floyd sem lést í höndum lögreglu við handtöku.

Einnig heyrum í heilbrigðisráðherra vegna minnisblaðs sóttvarnalæknis um opnun landamæra Íslands 15. júní. Kíkjum í fermingu í Grafarholti og heimsækjum Reyni Pétur á Sólheima.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×