Innlent

Barði lög­reglu­mann í and­litið

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Húsráðandi veittist að lögreglu þegar hún kom á staðinn.
Húsráðandi veittist að lögreglu þegar hún kom á staðinn. Vísir/Vilhelm

Tilkynnt var um heimilisofbeldi í Vesturbænum rétt fyrir klukkan átta í morgun. Þegar lögregla kom á staðinn veittist húsráðandi að lögreglu og gaf lögreglumanni hnefahögg í andlitið að því er kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. 

Húsráðendur voru vistaðir í fangaklefum lögreglu í morgun. 


Tengdar fréttir

Lögðu hald á annan hundrað kannabisplantna

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í fyrradag kannabisræktun í íbúðarhúsnæði en búið var að koma upp tveimur tjöldum í svefnherbergjum þar sem plönturnar voru ræktaðar.

Mjög mikið gekk á hjá Lögreglunni

Rúmlega hundrað mál voru skráð hjá lögreglunni frá klukkan fimm í gær til fimm í morgun og þó þau hafi verið að ýmsum toga sneru flest þeirra að fólki undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.