Lífið

Innlit á heimili Lauren og Cameron sem slógu í gegn í þáttunum Love is Blind

Stefán Árni Pálsson skrifar
Parið endaði með því að gifta sig og búa nú saman í húsi sem Cameron átti fyrir þættina. 
Parið endaði með því að gifta sig og búa nú saman í húsi sem Cameron átti fyrir þættina. 

Þættirnir Love is Blind slógu rækilega í gegn á Netflix á árinu en raunveruleikaþættirnir Love is Blind ganga út á það að fólk á að reyna finna ástin í lífi sínu einungis með því að tala saman. 

Svo í kjölfarið á það að trúlofa sig til að geta haldið áfram þátttöku.

Því næst er fylgst með parinu í einn mánuð og það úti í hinum venjulega heimi. Eftir einn mánuð er komið að brúðkaupinu og þá fengu áhorfendur að sjá hvort parið var reiðubúið að ganga í það heilaga.

Lauren og Cameron fóru alla leið og eru enn þann dag saman í dag og búa í íbúð Cameron í Atlanta.

Hér að neðan má sjá innlit á heimili þeirra sem birtist á YouTube-síðu Netflix.

 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.