Brynjar sig gallaskyrtu í ólíkum aðstæðum Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2020 13:33 Joshua Reuben David er verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. vísir/vilhelm/einkasafn „Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hefur heldur betur verið mikið í fjölmiðlum undanfarna mánuði vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær vakti viðtal við hann í Kastljósinu mikla athygli en þar var Kári mættur í ljósri Levis-gallaskyrtu. Kári virðist vera mjög hrifinn af skyrtunni og klæðist henni ítrekað við mismunandi aðstæður eins og Steinþór Helgi bendir á á Twitter. Kári Stefánsson virðist líka vel við Levi’s gallaskyrtuna sína... pic.twitter.com/8MuQiZgWAO— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 Kári var aftur mættur í sömu gallaskyrtu í heimsókn sinni í Stjórnarráðið í morgun, tvo daga í röð brynjar hann sig gallaskyrtunni. Mættur í hana aftur í morgun á fundi sínum með forsætisráðherra pic.twitter.com/52rHrz3SM5— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 „Þetta eru yfirleitt framsæknir menn eða konur sem kaupa svona skyrtu. Það eru þrír öruggir litir, svart, hvítt og grátt og yfirgnæfandi meirihluti fer í það. Það eru þessir sem eru sjálfsöruggir sem fara í liti og ljóst. Ljósar gallaskyrtur hafa ekki verið beint vinsælar fram að þessum tímapunkti og yfirleitt kaupir fólk dökkar gallaskyrtur. Þú þarft að geta synt pínulítið á móti straumnum og þarf að vera smá trendsetter í svona málum.“ Bergsteinn Sigurðsson, sem sér um Menninguna í Ríkissjónvarpinu, fjallaði um „buxnahvíslarann“ í Bakþönkum árið 2013. Umrædd skyrta kostar 10.990 krónur í Levis-búðinni í Kringlunni. Tíska og hönnun Grín og gaman Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
„Þetta er rosalega vinsæl skyrta og þykir voðalega nýmóðins,“ segir Joshua Reuben David, betur þekktur undir heitinu Buxnahvíslarinn, en hann starfar sem verslunarstjóri í Levis-búðinni í Kringlunni. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hefur heldur betur verið mikið í fjölmiðlum undanfarna mánuði vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær vakti viðtal við hann í Kastljósinu mikla athygli en þar var Kári mættur í ljósri Levis-gallaskyrtu. Kári virðist vera mjög hrifinn af skyrtunni og klæðist henni ítrekað við mismunandi aðstæður eins og Steinþór Helgi bendir á á Twitter. Kári Stefánsson virðist líka vel við Levi’s gallaskyrtuna sína... pic.twitter.com/8MuQiZgWAO— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 Kári var aftur mættur í sömu gallaskyrtu í heimsókn sinni í Stjórnarráðið í morgun, tvo daga í röð brynjar hann sig gallaskyrtunni. Mættur í hana aftur í morgun á fundi sínum með forsætisráðherra pic.twitter.com/52rHrz3SM5— Steinþór Helgi (@StationHelgi) May 28, 2020 „Þetta eru yfirleitt framsæknir menn eða konur sem kaupa svona skyrtu. Það eru þrír öruggir litir, svart, hvítt og grátt og yfirgnæfandi meirihluti fer í það. Það eru þessir sem eru sjálfsöruggir sem fara í liti og ljóst. Ljósar gallaskyrtur hafa ekki verið beint vinsælar fram að þessum tímapunkti og yfirleitt kaupir fólk dökkar gallaskyrtur. Þú þarft að geta synt pínulítið á móti straumnum og þarf að vera smá trendsetter í svona málum.“ Bergsteinn Sigurðsson, sem sér um Menninguna í Ríkissjónvarpinu, fjallaði um „buxnahvíslarann“ í Bakþönkum árið 2013. Umrædd skyrta kostar 10.990 krónur í Levis-búðinni í Kringlunni.
Tíska og hönnun Grín og gaman Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira