Búnir að ná tökum á eldinum Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2020 09:53 Suðurhluti frystihússins er mikið brunninn. Vísir/Tryggvi Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum sem kviknaði í Hrísey í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir að verið sé að slökkva í síðustu glæðunum í rústunum sem hafa brunnið. Eldurinn geti þó alltaf blossað upp á nýjan leik. Eldurinn var tilkynntur um klukkan fimm í morgun. Tiltækt slökkvilið á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði var kallað til aðstoðar heimamanna auk lögreglu og björgunarsveitarmanna. „Það er enn töluverð mengun hérna í kring en það er ekki laus eldur lengur," sagði Ólafur í samtali við Vísi. „Við verðum hérna í einhverja klukkutíma áfram en það er komið í frágangsvinnu.“ Sjá einnig: Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Hér má glögglega sjá hve mikill eldur logaði í húsinu í morgun.Steinar Ólafsson Miklu púðri var varið í að verja nyrsta hluta gamla frystihússins og virðist sem það hafi tekist. Þar kviknaði ekki eldur en einhverjar reykskemmdir urðu þar og sömuleiðis barst þangað mikið sót. Ólafur segir húsið standa og það sé nokkuð heilt. Hann segir enn fremur að tekist hafi að bjarga íshúsinu hinu megin við götuna. Eldur barst í húsið og þar kviknaði eldur í turni hússins, þar sem skrifstofurými er. Eldur barst í þakskeggið þar en hann var svo slökktur. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun. Hrísey Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Slökkviliðsmenn telja sig hafa náð tökum á eldinum sem kviknaði í Hrísey í morgun. Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akureyrar, segir að verið sé að slökkva í síðustu glæðunum í rústunum sem hafa brunnið. Eldurinn geti þó alltaf blossað upp á nýjan leik. Eldurinn var tilkynntur um klukkan fimm í morgun. Tiltækt slökkvilið á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði var kallað til aðstoðar heimamanna auk lögreglu og björgunarsveitarmanna. „Það er enn töluverð mengun hérna í kring en það er ekki laus eldur lengur," sagði Ólafur í samtali við Vísi. „Við verðum hérna í einhverja klukkutíma áfram en það er komið í frágangsvinnu.“ Sjá einnig: Eldurinn hefur borist í annað fiskvinnsluhús Hér má glögglega sjá hve mikill eldur logaði í húsinu í morgun.Steinar Ólafsson Miklu púðri var varið í að verja nyrsta hluta gamla frystihússins og virðist sem það hafi tekist. Þar kviknaði ekki eldur en einhverjar reykskemmdir urðu þar og sömuleiðis barst þangað mikið sót. Ólafur segir húsið standa og það sé nokkuð heilt. Hann segir enn fremur að tekist hafi að bjarga íshúsinu hinu megin við götuna. Eldur barst í húsið og þar kviknaði eldur í turni hússins, þar sem skrifstofurými er. Eldur barst í þakskeggið þar en hann var svo slökktur. Hér má sjá drónamyndband sem Laimonas Rimkus birti á Facebook í morgun.
Hrísey Slökkvilið Stórbruni í Hrísey Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira