Spilað á 32 dögum í röð þegar spænski fótboltinn snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2020 11:30 Lionel Messi, Luis Suarez og félagar í Barcelona hafa beðið lengi eftir að fá að spila að nýju. Börsungar eru með tveggja stiga forskot á Real Madrid á toppnum. Getty/David Price Þýska fótboltadeildin er komin af stað og það styttist í að fleiri af þeim stóru bætist í hópinn. Spánverjar eru búnir að raða upp sinni leikjadagskrá í La Liga eftir COVID-19. Spænska knattspyrnusambandið ætlar að leyfa það að það verðu spilað í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á hverjum degi þegar hún fer aftur af stað eftir kórónuveiruhléið. There will be La Liga football to watch EVERY SINGLE DAY when it returns And the dates for every remaining fixture have been revealed https://t.co/asOBQ3Yj6t— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 28, 2020 Hingað til hefur ekki verið leyfilegt að spila leiki á mánudögum og föstudögum en RFEF hefur nú tekið þá reglugerð út til að hjálpa til við endurkomuna eftir COVID-19. Spænska íþróttablaðið Marca slær því upp að það verði spilað í deildinni 32 daga í röð þegar spænska deildin fer af stað. Frá 11. júní til 12. júlí þá verður að minnsta kosti einn leikur í La Liga á hverjum degi. Það fylgir þó sögunni að enginn leikur má hefjast fyrir 19.30 á virkum dögum. Los partidos de fútbol no podrán empezar antes de las siete y media de la tarde por motivos de salud https://t.co/DOMiKcz6Bm Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) May 28, 2020 Tvær síðustu umferðirnar fara síðan fram á sama tíma en þær verða 15. júlí og 19. júlí. Spánverjar eru því að taka stökkið að vera með engan fótbolta í þrjá mánuði í að verða með fótboltaleiki á hverjum degi í meira en mánuð. Það er líka mikil spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Barcelona var með tveggja stiga forskot á Real Madrid þegar deildin var stöðvuð í mars. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira
Þýska fótboltadeildin er komin af stað og það styttist í að fleiri af þeim stóru bætist í hópinn. Spánverjar eru búnir að raða upp sinni leikjadagskrá í La Liga eftir COVID-19. Spænska knattspyrnusambandið ætlar að leyfa það að það verðu spilað í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á hverjum degi þegar hún fer aftur af stað eftir kórónuveiruhléið. There will be La Liga football to watch EVERY SINGLE DAY when it returns And the dates for every remaining fixture have been revealed https://t.co/asOBQ3Yj6t— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 28, 2020 Hingað til hefur ekki verið leyfilegt að spila leiki á mánudögum og föstudögum en RFEF hefur nú tekið þá reglugerð út til að hjálpa til við endurkomuna eftir COVID-19. Spænska íþróttablaðið Marca slær því upp að það verði spilað í deildinni 32 daga í röð þegar spænska deildin fer af stað. Frá 11. júní til 12. júlí þá verður að minnsta kosti einn leikur í La Liga á hverjum degi. Það fylgir þó sögunni að enginn leikur má hefjast fyrir 19.30 á virkum dögum. Los partidos de fútbol no podrán empezar antes de las siete y media de la tarde por motivos de salud https://t.co/DOMiKcz6Bm Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) May 28, 2020 Tvær síðustu umferðirnar fara síðan fram á sama tíma en þær verða 15. júlí og 19. júlí. Spánverjar eru því að taka stökkið að vera með engan fótbolta í þrjá mánuði í að verða með fótboltaleiki á hverjum degi í meira en mánuð. Það er líka mikil spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn. Barcelona var með tveggja stiga forskot á Real Madrid þegar deildin var stöðvuð í mars.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjá meira