Lífið

Fjörutíu fermetra húsbátur sem hefur allt til alls

Stefán Árni Pálsson skrifar
Smekkleg eign.
Smekkleg eign.

Arkitektinn Kate Nicklin hannaði einstakan bát sem fjörutíu fermetra íbúð.

Báturinn er staðsettur við höfn í miðborg Lundúna og er eitt svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús og baðherbergi um borð.

Fjallað er um bátinn á YouTube-síðunni Never Too Small og er hann heldur betur smekklegur og hönnunin vel heppnuð eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.