Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega og um 13 þúsund veipa Nadine Guðrún Yaghi skrifar 25. maí 2020 19:16 Um 17 þúsund Íslendingar reykja daglega samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. MYND/AP Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. Þá hefur daglega rafrettunotkun meðal 10. bekkinga minnkað um helming á milli ára. Samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var af rannsóknarmiðstöðinni Rannsóknum og greiningu nota sex prósent 10. bekkinga í Reykjavík rafrettur daglega. Í fyrra notuðu tólf prósent rafrettur daglega. „Notkunin hefur minnkað um helming. Við sjáum aðþessi þróun er líka á meðal ungs fólks,“ segir Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá landlæknisembættinu. Samkvæmt nýjustu mælingum embættisins hefur dregiðúr rafrettunotkun fólks á aldrinum 18 til 34 ára. „Áþessu ári hefur rafrettunotkun minnkað fráþví að vera tólf prósent daglegir notendur niður í kannski sjö til átta present,“ segir Viðar. Eins og staðan er í dag nota sex prósent landsmanna, 18 ára og eldri, rafrettur og þar af 4,7 prósent daglega eða rúmlega þrettán þúsund manns. Viðar telur marga þætti hafa haft áhrif áþróunina. Rafrettunotkun meðal ungs fólks hafi að hluta verið tískubylgja og þá hafi umræða um skaðsemina haft áhrif á viðhorf foreldra. „Sem hefur svo aftur áhrif á ungt folk.“ Fleiri ungar konur nota munnt ó bak Heildarnotkun á tóbaki í vör hefur einnig dregist saman það sem af er ári en hér er aðallega um að ræða íslenskt neftóbak. Á sama tíma og dregið hefur úr notkun meðal ungra karlmanna, hefur notkun aukist meðal ungra kvenna. „Lengi vel mældist mjög lítil notkun á tóbaki í vör meðal ungra kvenna en hefur verið að síga hægt að verri hliðina undanfarin ár,“ segir Viðar. Þess má geta að notkun nikótínpúða er ekki inni í þessum tölum en merki eru um að notkun þeirra sé vaxandi. Sex pr ó sent fullor ð inna reykja daglega Hér má sjáþróun reykinga meðal fullorðinna Íslendinga síðustu fimm ár. Árið 2018 reyktu tólf prósent landsmanna, í fyrra ellefu prósent en samkvæmt nýjustu mælingum reykja nú tíu prósent landsmanna, þar af sex prósent daglega eða tæplega sautján þúsund manns. Viðar segir tölurnar mikiðánægjuefni. „Þær hafa bara ekki sést og eru mjög lágar íalþjóðlegum samanburði,“ segir Viðar. Viðar telur að mikil umræðu um lungnasjúkdóma í tengslum við kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif. „Eins líka bara snertingu, þú ert sífellt að snerta áþér andlitið og ég held aðþað geti haft áhrif," segir Viðar. Áfengi og tóbak Nikótínpúðar Tengdar fréttir Burt með tóbak og veip - og verjum lungun gegn árás Covid-19 Enn er margt á huldu um hvaða einstaklingar það eru sem þróa með sér alvarlega lungnasýkingu af völdum Covid-19 veirunnar. 15. mars 2020 17:20 Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. 30. desember 2019 00:00 Helsti talsmaður rafretta hér á landi hlýtur dóm fyrir skattsvik Guðmundur Karl Snæbjörnsson, heimilislæknir sem verið hefur helsti talsmaður rafretta hér á landi undanfarin ár, hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik. 17. desember 2019 16:16 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Sjá meira
Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega, samkvæmt nýjum mælingum embættis landlæknis. Verkefnisstjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi áhrif. Þá hefur daglega rafrettunotkun meðal 10. bekkinga minnkað um helming á milli ára. Samkvæmt nýrri rannsókn sem unnin var af rannsóknarmiðstöðinni Rannsóknum og greiningu nota sex prósent 10. bekkinga í Reykjavík rafrettur daglega. Í fyrra notuðu tólf prósent rafrettur daglega. „Notkunin hefur minnkað um helming. Við sjáum aðþessi þróun er líka á meðal ungs fólks,“ segir Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá landlæknisembættinu. Samkvæmt nýjustu mælingum embættisins hefur dregiðúr rafrettunotkun fólks á aldrinum 18 til 34 ára. „Áþessu ári hefur rafrettunotkun minnkað fráþví að vera tólf prósent daglegir notendur niður í kannski sjö til átta present,“ segir Viðar. Eins og staðan er í dag nota sex prósent landsmanna, 18 ára og eldri, rafrettur og þar af 4,7 prósent daglega eða rúmlega þrettán þúsund manns. Viðar telur marga þætti hafa haft áhrif áþróunina. Rafrettunotkun meðal ungs fólks hafi að hluta verið tískubylgja og þá hafi umræða um skaðsemina haft áhrif á viðhorf foreldra. „Sem hefur svo aftur áhrif á ungt folk.“ Fleiri ungar konur nota munnt ó bak Heildarnotkun á tóbaki í vör hefur einnig dregist saman það sem af er ári en hér er aðallega um að ræða íslenskt neftóbak. Á sama tíma og dregið hefur úr notkun meðal ungra karlmanna, hefur notkun aukist meðal ungra kvenna. „Lengi vel mældist mjög lítil notkun á tóbaki í vör meðal ungra kvenna en hefur verið að síga hægt að verri hliðina undanfarin ár,“ segir Viðar. Þess má geta að notkun nikótínpúða er ekki inni í þessum tölum en merki eru um að notkun þeirra sé vaxandi. Sex pr ó sent fullor ð inna reykja daglega Hér má sjáþróun reykinga meðal fullorðinna Íslendinga síðustu fimm ár. Árið 2018 reyktu tólf prósent landsmanna, í fyrra ellefu prósent en samkvæmt nýjustu mælingum reykja nú tíu prósent landsmanna, þar af sex prósent daglega eða tæplega sautján þúsund manns. Viðar segir tölurnar mikiðánægjuefni. „Þær hafa bara ekki sést og eru mjög lágar íalþjóðlegum samanburði,“ segir Viðar. Viðar telur að mikil umræðu um lungnasjúkdóma í tengslum við kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif. „Eins líka bara snertingu, þú ert sífellt að snerta áþér andlitið og ég held aðþað geti haft áhrif," segir Viðar.
Áfengi og tóbak Nikótínpúðar Tengdar fréttir Burt með tóbak og veip - og verjum lungun gegn árás Covid-19 Enn er margt á huldu um hvaða einstaklingar það eru sem þróa með sér alvarlega lungnasýkingu af völdum Covid-19 veirunnar. 15. mars 2020 17:20 Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. 30. desember 2019 00:00 Helsti talsmaður rafretta hér á landi hlýtur dóm fyrir skattsvik Guðmundur Karl Snæbjörnsson, heimilislæknir sem verið hefur helsti talsmaður rafretta hér á landi undanfarin ár, hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik. 17. desember 2019 16:16 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Innlent Fleiri fréttir Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Sjá meira
Burt með tóbak og veip - og verjum lungun gegn árás Covid-19 Enn er margt á huldu um hvaða einstaklingar það eru sem þróa með sér alvarlega lungnasýkingu af völdum Covid-19 veirunnar. 15. mars 2020 17:20
Ýmsar skattabreytingar um áramótin Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Tekjuskattskerfinu verður breytt í þriggja þrepa kerfi, tryggingagjald lækkar en olíugjöld, áfengisgjöld og tóbaksgjöld hækka en lækka að raungildi. 30. desember 2019 00:00
Helsti talsmaður rafretta hér á landi hlýtur dóm fyrir skattsvik Guðmundur Karl Snæbjörnsson, heimilislæknir sem verið hefur helsti talsmaður rafretta hér á landi undanfarin ár, hefur verið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skattsvik. 17. desember 2019 16:16