Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2020 09:35 Beck kemur fram hér á landi í sumar. getty/Rodin Eckenroth Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Beck vakti fyrst athygli þegar hann gaf út lagið Loser sem toppaði vinsældalista um allan heim árið 1994 og síðan þá hefur hann gefið út fjórtán plötur, þar af tvær sem eru á lista Rolling Stone yfir 500 bestu plötur allra tíma og unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal 7 Grammy verðlaun. Beck gaf út plötuna Hyperspace í lok seinasta árs en platan var pródúseruð af Pharell Williams. Two Door Cinema Club er hljómsveit frá Norður Írlandi sem hefur verið að spila og gefa út músík og í meira en áratug. Fyrsta breiðskífan þeirra Tourist History en hún inniheldur lög eins og What You Know og Undercover Martyn. Sveitin gaf nýlega út plötuna False Alarm. Tvö verðsvæði verða í boði:- Standandi: 9.990 kr. (við svið) - Stúka: 15.990 kr. (númeruð sæti, aftast í salnum) Reykjavík Tónlist Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Beck vakti fyrst athygli þegar hann gaf út lagið Loser sem toppaði vinsældalista um allan heim árið 1994 og síðan þá hefur hann gefið út fjórtán plötur, þar af tvær sem eru á lista Rolling Stone yfir 500 bestu plötur allra tíma og unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal 7 Grammy verðlaun. Beck gaf út plötuna Hyperspace í lok seinasta árs en platan var pródúseruð af Pharell Williams. Two Door Cinema Club er hljómsveit frá Norður Írlandi sem hefur verið að spila og gefa út músík og í meira en áratug. Fyrsta breiðskífan þeirra Tourist History en hún inniheldur lög eins og What You Know og Undercover Martyn. Sveitin gaf nýlega út plötuna False Alarm. Tvö verðsvæði verða í boði:- Standandi: 9.990 kr. (við svið) - Stúka: 15.990 kr. (númeruð sæti, aftast í salnum)
Reykjavík Tónlist Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira