Fræg í sóttkví Stefán Árni Pálsson skrifar 11. mars 2020 11:30 Sóttkví í tengslum við Covid-19 sjúkdóminn stendur yfir í 14 daga. myndir/aðsendar/vilhelm Um sex hundruð manns eru nú í sóttkví hér á landi vegna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Einstaklingar sem hafa verið á ferðalagi á skilgreindum áhættusvæðum á undangengnum 14 dögum eða hafa umgengist sjúklinga með sýkinguna, þarf að setja í sóttkví. Fram hefur komið að nokkrir þekktir einstaklingar hér á landi séu í sóttkví og má þar meðal annars nefna að Bjarni Ákason og eiginkona hans Eva Dögg Sigurgeirsdóttir hafa verið saman í sóttkví síðustu daga. Sigurður Leifsson og Finnur Jóhannsson hafa einnig báðir verið í sóttkví með eiginkonum sínum sem hefur samt sem áður ekki stöðvað þá að komast í ketilbjöllutíma í Laugum í World Class eins og Vísir greindi frá á dögunum. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi, hefur einnig þurft að vera í sóttkví í heimahúsi síðustu daga og það sama má segja um Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Margir að spyrja af hverju ég er í sóttkví https://t.co/OSBP2krRJP— Katrín Atladóttir (@katrinat) March 10, 2020 Liv Bergþórsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður WOW air og forstjóri NOVA, varð að fara í sóttkví á Tenerife ásamt fjölskyldu sinni á dögunum og síðan fór athafnarmaðurinn Magnús Scheving fór í sjálfskipaða sóttkví í sumarbústað sínum við Þingvallarvatn. Þá er Arnar Þór Sævarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, og knattspyrnumaðurinn Þorsteinn Már Ragnarsson, leikmaður Stjörnunnar, einnig í sóttkví þessa dagana eins og mörg hundruð Íslendingar. Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, hefur verið í um tíu daga í sóttkví eftir skíðaferð. Sigmar Vilhjálmsson, sem lengi var kenndur við Fabrikkuna en er í dag talsmaður svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda, er sömuleiðis í sóttkví, á þriðja degi. Hann virðist njóta lífsins eins og hægt er, tekur til hendinni í eldhúsinu og nýtur þess að vinir hans hafa fært honum bakkelsi. Þá er söngvarinn góðkunni Eyjólfur Kristjánsson í sóttkví. Eyfi sló í gegn í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur og nýtir mögulega tímann til að viðhalda sporunum sem hann lærði þar. Anna Margrét Jónsdóttir, flugfreyja og fyrrverandi Ungfrú Ísland, er í sóttkví ásamt Árna Harðarsyni eiginmanni sínum og aðstoðarforstjóra Alvogen. Þá má nefna Bjarna Thor Kristinsson óperusöngvara sem er á þriðja degi í sóttkví. Fréttin hefur verið uppfærð. Wuhan-veiran Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Um sex hundruð manns eru nú í sóttkví hér á landi vegna kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Einstaklingar sem hafa verið á ferðalagi á skilgreindum áhættusvæðum á undangengnum 14 dögum eða hafa umgengist sjúklinga með sýkinguna, þarf að setja í sóttkví. Fram hefur komið að nokkrir þekktir einstaklingar hér á landi séu í sóttkví og má þar meðal annars nefna að Bjarni Ákason og eiginkona hans Eva Dögg Sigurgeirsdóttir hafa verið saman í sóttkví síðustu daga. Sigurður Leifsson og Finnur Jóhannsson hafa einnig báðir verið í sóttkví með eiginkonum sínum sem hefur samt sem áður ekki stöðvað þá að komast í ketilbjöllutíma í Laugum í World Class eins og Vísir greindi frá á dögunum. Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi, hefur einnig þurft að vera í sóttkví í heimahúsi síðustu daga og það sama má segja um Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Margir að spyrja af hverju ég er í sóttkví https://t.co/OSBP2krRJP— Katrín Atladóttir (@katrinat) March 10, 2020 Liv Bergþórsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður WOW air og forstjóri NOVA, varð að fara í sóttkví á Tenerife ásamt fjölskyldu sinni á dögunum og síðan fór athafnarmaðurinn Magnús Scheving fór í sjálfskipaða sóttkví í sumarbústað sínum við Þingvallarvatn. Þá er Arnar Þór Sævarsson, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, og knattspyrnumaðurinn Þorsteinn Már Ragnarsson, leikmaður Stjörnunnar, einnig í sóttkví þessa dagana eins og mörg hundruð Íslendingar. Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, hefur verið í um tíu daga í sóttkví eftir skíðaferð. Sigmar Vilhjálmsson, sem lengi var kenndur við Fabrikkuna en er í dag talsmaður svínabænda, eggjabænda og kjúklingabænda, er sömuleiðis í sóttkví, á þriðja degi. Hann virðist njóta lífsins eins og hægt er, tekur til hendinni í eldhúsinu og nýtur þess að vinir hans hafa fært honum bakkelsi. Þá er söngvarinn góðkunni Eyjólfur Kristjánsson í sóttkví. Eyfi sló í gegn í Allir geta dansað á Stöð 2 í vetur og nýtir mögulega tímann til að viðhalda sporunum sem hann lærði þar. Anna Margrét Jónsdóttir, flugfreyja og fyrrverandi Ungfrú Ísland, er í sóttkví ásamt Árna Harðarsyni eiginmanni sínum og aðstoðarforstjóra Alvogen. Þá má nefna Bjarna Thor Kristinsson óperusöngvara sem er á þriðja degi í sóttkví. Fréttin hefur verið uppfærð.
Wuhan-veiran Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira