Rýma fjögur hús í Seljalandshverfi á Ísafirði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2020 09:04 Varnargaðurinn ofan við Seljalandshverfi á Ísafirði. Myndin er fengin af vef Landmótunar sem hannaði garðinn. landmotun.is Ákveðið hefur verið að rýma fjögur hús í Seljalandshverfi á Ísafirði vegna snjóflóðahættu. Fólk hefur einnig verið beðið um að yfirgefa nokkur hús í dreifbýli á norðanverðum Vestfjörðum. Frá þessu er greint á vef Veðurstofunnar. Húsin sem hafa verið rýmd á Ísafirði eru undir varnargarði á Seljalandsmúla og eru næst garðinum. Hættumat gerir ráð fyrir að ef mjög stórt snjóflóð fellur á garðinn geti gefið yfir hann og valdið tjóni. Eins og greint hefur verið frá féllu stór snjóflóð í gærkvöldi ofan Flateyrar og í Súgandafirði. Enn er talin hætta á að stór flekahlaup geti fallið. Vindur hefur verið hvass með lítilsháttar hléum síðan á föstudag og vindáttin norðaustan, býsna stöðug allan tímann. Stöðug snjósöfnun í langan tíma eykur snjóflóðahættuna en snjósöfnun á Ísafirði er þó talin talsvert minni en í Önundarfirði og Súgandafirði. Búist er við því að veður gangi smám saman niður í dag og að það dragi úr snjóflóðahættu síðdegis eða í kvöld. Fréttin hefur verið uppfærð. Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Ákveðið hefur verið að rýma fjögur hús í Seljalandshverfi á Ísafirði vegna snjóflóðahættu. Fólk hefur einnig verið beðið um að yfirgefa nokkur hús í dreifbýli á norðanverðum Vestfjörðum. Frá þessu er greint á vef Veðurstofunnar. Húsin sem hafa verið rýmd á Ísafirði eru undir varnargarði á Seljalandsmúla og eru næst garðinum. Hættumat gerir ráð fyrir að ef mjög stórt snjóflóð fellur á garðinn geti gefið yfir hann og valdið tjóni. Eins og greint hefur verið frá féllu stór snjóflóð í gærkvöldi ofan Flateyrar og í Súgandafirði. Enn er talin hætta á að stór flekahlaup geti fallið. Vindur hefur verið hvass með lítilsháttar hléum síðan á föstudag og vindáttin norðaustan, býsna stöðug allan tímann. Stöðug snjósöfnun í langan tíma eykur snjóflóðahættuna en snjósöfnun á Ísafirði er þó talin talsvert minni en í Önundarfirði og Súgandafirði. Búist er við því að veður gangi smám saman niður í dag og að það dragi úr snjóflóðahættu síðdegis eða í kvöld. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ísafjarðarbær Snjóflóð á Flateyri og Suðureyri Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira