Innlent

Bein út­sending: Menntun fyrir störf fram­tíðarinnar

Atli Ísleifsson skrifar
Capture

Hvernig ætlum við að undirbúa nemendur, skólakerfið og fyrirtækin fyrir hraðar breytingar næstu ára og hefur COVID-19 flýtt þessum breytingum?

Um þetta er fjallað á stafrænni ráðstefnu Menntaskóla Borgarfjarðar sem fram fer í dag undir yfirskriftinni „Menntun fyrir störf framtíðarinnar”. Ráðstefnan hefst klukkan níu og stendur til hádegis.

„Ráðstefna er hugsuð fyrir alla sem hafa áhuga á eða tengast menntun á einhvern hátt.

Sérstaklega er talað til þeirra sem vinna í menntageiranum, atvinnurekenda og nemenda sem oft gleymast í þessari umræðu,“ segir í tilkynningu, en nánar má lesa um ráðstefnunar hér.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×