Bjart og hlýtt suðvestanlands en slydduél fyrir norðan Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. maí 2020 07:24 Búast má við að sólríkt verði á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Í dag má búast við norðan stinningsgolu eða -kalda víðast hvar og meiri vindi framan af degi norðaustantil. Varað er við allhvassri eða hvassri norðvestanátt austast á landinu fyrri part dags og ökumenn einkum hvattir til að sýna aðgát. Annars verður léttskýjað í flestum landshlutum, hiti 1-5 norðaustantil en allt að 11 stig suðvestanlands. Þá þykknar upp með dálitlum skúrum eða slydduéljum á Norður- og Austurlandi. Á morgun og næstu daga verða austlægar áttir ríkjandi og bjart með köflum, en víða líkur á lítilsháttar vætu. Hægt hlýnandi veður. Um miðja vikuna er von á skilum að landinu með ákveðinni suðaustanátt og rigningu. „En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott og skilunum mun fylgja talsvert hlýtt loft sem allt útlit er fyrir að staldri við hjá okkur fram að helgi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast við suðurströndina. Bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar skúrir eða él um landið austanvert. Hiti frá 2 stigum austast, upp í 13 stig á Vesturlandi að deginum. Á mánudag:Suðaustan 3-8 m/s og víða bjartviðri, en austan 8-13 og stöku skúrir við suðurströndina. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast á Norður- og Vesturlandi. Á þriðjudag: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast norðan- og vestanlands. Á miðvikudag:Ákveðin suðaustlæg átt og rigning, en hægari og og væta með köflum norðanlands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag (uppstigningardagur):Suðlæg átt, dálítil væta sunnan- og vestanlands, en annars bjart með köflum og úrkomulítið. Hlýnandi. Á föstudag:Útlit fyrir suðlægar áttir, léttskýjað og hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Í dag má búast við norðan stinningsgolu eða -kalda víðast hvar og meiri vindi framan af degi norðaustantil. Varað er við allhvassri eða hvassri norðvestanátt austast á landinu fyrri part dags og ökumenn einkum hvattir til að sýna aðgát. Annars verður léttskýjað í flestum landshlutum, hiti 1-5 norðaustantil en allt að 11 stig suðvestanlands. Þá þykknar upp með dálitlum skúrum eða slydduéljum á Norður- og Austurlandi. Á morgun og næstu daga verða austlægar áttir ríkjandi og bjart með köflum, en víða líkur á lítilsháttar vætu. Hægt hlýnandi veður. Um miðja vikuna er von á skilum að landinu með ákveðinni suðaustanátt og rigningu. „En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott og skilunum mun fylgja talsvert hlýtt loft sem allt útlit er fyrir að staldri við hjá okkur fram að helgi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast við suðurströndina. Bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar skúrir eða él um landið austanvert. Hiti frá 2 stigum austast, upp í 13 stig á Vesturlandi að deginum. Á mánudag:Suðaustan 3-8 m/s og víða bjartviðri, en austan 8-13 og stöku skúrir við suðurströndina. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast á Norður- og Vesturlandi. Á þriðjudag: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast norðan- og vestanlands. Á miðvikudag:Ákveðin suðaustlæg átt og rigning, en hægari og og væta með köflum norðanlands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag (uppstigningardagur):Suðlæg átt, dálítil væta sunnan- og vestanlands, en annars bjart með köflum og úrkomulítið. Hlýnandi. Á föstudag:Útlit fyrir suðlægar áttir, léttskýjað og hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels