Bjart og hlýtt suðvestanlands en slydduél fyrir norðan Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. maí 2020 07:24 Búast má við að sólríkt verði á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Í dag má búast við norðan stinningsgolu eða -kalda víðast hvar og meiri vindi framan af degi norðaustantil. Varað er við allhvassri eða hvassri norðvestanátt austast á landinu fyrri part dags og ökumenn einkum hvattir til að sýna aðgát. Annars verður léttskýjað í flestum landshlutum, hiti 1-5 norðaustantil en allt að 11 stig suðvestanlands. Þá þykknar upp með dálitlum skúrum eða slydduéljum á Norður- og Austurlandi. Á morgun og næstu daga verða austlægar áttir ríkjandi og bjart með köflum, en víða líkur á lítilsháttar vætu. Hægt hlýnandi veður. Um miðja vikuna er von á skilum að landinu með ákveðinni suðaustanátt og rigningu. „En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott og skilunum mun fylgja talsvert hlýtt loft sem allt útlit er fyrir að staldri við hjá okkur fram að helgi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast við suðurströndina. Bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar skúrir eða él um landið austanvert. Hiti frá 2 stigum austast, upp í 13 stig á Vesturlandi að deginum. Á mánudag:Suðaustan 3-8 m/s og víða bjartviðri, en austan 8-13 og stöku skúrir við suðurströndina. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast á Norður- og Vesturlandi. Á þriðjudag: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast norðan- og vestanlands. Á miðvikudag:Ákveðin suðaustlæg átt og rigning, en hægari og og væta með köflum norðanlands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag (uppstigningardagur):Suðlæg átt, dálítil væta sunnan- og vestanlands, en annars bjart með köflum og úrkomulítið. Hlýnandi. Á föstudag:Útlit fyrir suðlægar áttir, léttskýjað og hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í dag má búast við norðan stinningsgolu eða -kalda víðast hvar og meiri vindi framan af degi norðaustantil. Varað er við allhvassri eða hvassri norðvestanátt austast á landinu fyrri part dags og ökumenn einkum hvattir til að sýna aðgát. Annars verður léttskýjað í flestum landshlutum, hiti 1-5 norðaustantil en allt að 11 stig suðvestanlands. Þá þykknar upp með dálitlum skúrum eða slydduéljum á Norður- og Austurlandi. Á morgun og næstu daga verða austlægar áttir ríkjandi og bjart með köflum, en víða líkur á lítilsháttar vætu. Hægt hlýnandi veður. Um miðja vikuna er von á skilum að landinu með ákveðinni suðaustanátt og rigningu. „En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott og skilunum mun fylgja talsvert hlýtt loft sem allt útlit er fyrir að staldri við hjá okkur fram að helgi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Austan og norðaustan 8-15 m/s, hvassast við suðurströndina. Bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar skúrir eða él um landið austanvert. Hiti frá 2 stigum austast, upp í 13 stig á Vesturlandi að deginum. Á mánudag:Suðaustan 3-8 m/s og víða bjartviðri, en austan 8-13 og stöku skúrir við suðurströndina. Hiti 4 til 11 stig, hlýjast á Norður- og Vesturlandi. Á þriðjudag: Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast norðan- og vestanlands. Á miðvikudag:Ákveðin suðaustlæg átt og rigning, en hægari og og væta með köflum norðanlands. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag (uppstigningardagur):Suðlæg átt, dálítil væta sunnan- og vestanlands, en annars bjart með köflum og úrkomulítið. Hlýnandi. Á föstudag:Útlit fyrir suðlægar áttir, léttskýjað og hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira