Innlent

Slagsmál meðal hælisleitenda í Reykjanesbæ

Slagsmál brutust út milli tveggja manna í vistarverum hælisleitenda, á gistiheimili í Reykjanesbæ í gærkvöldi, sem enduðu með því að annar mannanna nef- og kinnbeinsbrotnaði.

Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Hinn aðili slagsmálanna var handtekinn og verður hann yfirheyrður í dag




Fleiri fréttir

Sjá meira


×