Innlent

Búið að opna veginn um göngin í Súgandafirði

Snjóflóð féll við gangamunnan í Súgandafirði á tíunda tímanum í gærkvöldi. Vegfarendur létu vita um flóðið um neyðarsíma í göngunum.

Bíl, sem var að koma frá Suðureyri, var ekið inn í flóðið og festist hann, en ökumaður komst út úr honum. Lögreglumenn aðstoðuðu hann við að losa bílinn.

Ekki er vitað um fleiri snjóflóð vestra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×