„Ég þurfti botninn til að geta spyrnt mér upp“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. maí 2020 11:32 Dagbjört segist hafa verið í mikilli helgarneyslu en nú náð að vera edrú í sex mánuði. mynd/aðend „Ég byrjaði að semja Love Me stuttu eftir að ég tók ákvörðun um að verða edrú á ný í fyrra,“ segir samfélagsmiðlastjarnan og tónlistarmaðurinn Dagbjört Rúriksdóttir sem frumsýnir myndband við nýtt lag hennar á Vísi í dag. „Ég var algerlega búin á því á líkama og sál og upplifði mig sem mjög brotna manneskju í langan tíma og þráði samþykki frá öðru fólki jafn mikið og ég hafnaði sjálfri mér og því var aldrei neitt nógu gott fyrir mig sama hve mikið ég sóttist eftir því eða að ég eyðilagði fyrir sjálfri mér.“ Dagbjört segir að í undirmeðvitundinni hafi henni liðið eins og hún verið með lítið ljótt leyndarmál sem enginn mátti komast að. Upplifði andlegt ofbeldi frá nákomnum aðila „Það sem olli því var held ég eineltið í grunnskóla og ljót orð sem ég trúði ásamt andlegu ofbeldi frá nákomnum aðila. Því minna sem mér þótti vænt um sjálfa mig því verr fór ég með mig. Það veldur röngum ákvörðunum og mistökum sem viðhalda vítahringnum og þróa hann líka. Því lengur sem ég var í honum því meira vildi ég flýja þar til ég fékk ógeð af sjálfri mér.“ Í dag hefur hún verið edrú í sex mánuði eftir mikla helgarneyslu. „Ég þurfti botninn til að geta spyrnt mér upp og það var það sem ég gerði og um það snýst lagið. Að elska sjálfan sig uppá nýtt þrátt fyrir mistök, sýna sér samkennd í gegnum áföllin í staðinn fyrir að kvelja sig í fórnarlambaleik áfram. Ég vona að einhver tengi og að tónlistarmyndbandið hjálpi fleirum sem finna sig á sama stað að elska sjálfan sig og að vita það að þau ein ráða hvernig líf þeirra spilast út.“ Það var besta vinkona Dagbjartar, Álfrún Kolbrúnardóttir, sem tók upp myndbandið og leikstýrði. Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
„Ég byrjaði að semja Love Me stuttu eftir að ég tók ákvörðun um að verða edrú á ný í fyrra,“ segir samfélagsmiðlastjarnan og tónlistarmaðurinn Dagbjört Rúriksdóttir sem frumsýnir myndband við nýtt lag hennar á Vísi í dag. „Ég var algerlega búin á því á líkama og sál og upplifði mig sem mjög brotna manneskju í langan tíma og þráði samþykki frá öðru fólki jafn mikið og ég hafnaði sjálfri mér og því var aldrei neitt nógu gott fyrir mig sama hve mikið ég sóttist eftir því eða að ég eyðilagði fyrir sjálfri mér.“ Dagbjört segir að í undirmeðvitundinni hafi henni liðið eins og hún verið með lítið ljótt leyndarmál sem enginn mátti komast að. Upplifði andlegt ofbeldi frá nákomnum aðila „Það sem olli því var held ég eineltið í grunnskóla og ljót orð sem ég trúði ásamt andlegu ofbeldi frá nákomnum aðila. Því minna sem mér þótti vænt um sjálfa mig því verr fór ég með mig. Það veldur röngum ákvörðunum og mistökum sem viðhalda vítahringnum og þróa hann líka. Því lengur sem ég var í honum því meira vildi ég flýja þar til ég fékk ógeð af sjálfri mér.“ Í dag hefur hún verið edrú í sex mánuði eftir mikla helgarneyslu. „Ég þurfti botninn til að geta spyrnt mér upp og það var það sem ég gerði og um það snýst lagið. Að elska sjálfan sig uppá nýtt þrátt fyrir mistök, sýna sér samkennd í gegnum áföllin í staðinn fyrir að kvelja sig í fórnarlambaleik áfram. Ég vona að einhver tengi og að tónlistarmyndbandið hjálpi fleirum sem finna sig á sama stað að elska sjálfan sig og að vita það að þau ein ráða hvernig líf þeirra spilast út.“ Það var besta vinkona Dagbjartar, Álfrún Kolbrúnardóttir, sem tók upp myndbandið og leikstýrði.
Tónlist Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira