Bieber fetaði í fótspor nafna síns: „What´s up Reykjavik“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 8. september 2016 21:25 Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Hann fetaði í fótspor nafna síns Justin Timberlake og heilsaði Reykvíkingum, jafnvel þótt hann væri staddur í Kópavogi. Virðast þeir félagar vera jafn áttavilltir en mikla athygli vakti þegar Timberlake gerði slíkt hið sama á tónleikum sínum hér árið 2014. „What's up, Reykjavik,“ sagði Bieber þegar hann hóf tónleikana á slaginu 20.30 líkt og dagskráin sagði til um með laginu Mark My Words.Sjá einnig:Bros á hverju andliti í KórnumStemmningin er ótrúleg í Kórnum og sjónarspilið mikið líkt og meðfylgjandi myndband sýnir glögglega en á annað tug þúsunda manns er á tónleikunum. Hefur Bieber í nógu að snúast á tónleikunum og hefur meðal annars skipt tvisvar um föt og fór meðal annars í bil með mynd af byltingarleiðtoganum Che Gueavera. Þegar Bieber hlóð í lag sitt Boyfriend þakkaði hann áhorfendum kærlega fyrir komuna og spurði hvort að þeir væru ekki örugglega búnir að versla varning og fleira slíkt en brot úr laginu má heyra hér fyrir neðan. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45 Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20 Bullandi stemmning og eftirvænting eftir Bieber - Myndir Það voru allir í góðum gír fyrir tónleika Justin Bieber í kvöld. 8. september 2016 20:01 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Justin Bieber hóf tónleika sína í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Hann fetaði í fótspor nafna síns Justin Timberlake og heilsaði Reykvíkingum, jafnvel þótt hann væri staddur í Kópavogi. Virðast þeir félagar vera jafn áttavilltir en mikla athygli vakti þegar Timberlake gerði slíkt hið sama á tónleikum sínum hér árið 2014. „What's up, Reykjavik,“ sagði Bieber þegar hann hóf tónleikana á slaginu 20.30 líkt og dagskráin sagði til um með laginu Mark My Words.Sjá einnig:Bros á hverju andliti í KórnumStemmningin er ótrúleg í Kórnum og sjónarspilið mikið líkt og meðfylgjandi myndband sýnir glögglega en á annað tug þúsunda manns er á tónleikunum. Hefur Bieber í nógu að snúast á tónleikunum og hefur meðal annars skipt tvisvar um föt og fór meðal annars í bil með mynd af byltingarleiðtoganum Che Gueavera. Þegar Bieber hlóð í lag sitt Boyfriend þakkaði hann áhorfendum kærlega fyrir komuna og spurði hvort að þeir væru ekki örugglega búnir að versla varning og fleira slíkt en brot úr laginu má heyra hér fyrir neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45 Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20 Bullandi stemmning og eftirvænting eftir Bieber - Myndir Það voru allir í góðum gír fyrir tónleika Justin Bieber í kvöld. 8. september 2016 20:01 Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02 Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Sjá meira
Sjáðu sviðið og farðu baksviðs hjá Bieber - Myndband Tónlistarmaðurinn Justin Bieber stígur á sviðið í Kórnum í kvöld en kanadíska poppstjarnan lenti hér á landi um hádegisbilið í gær. 8. september 2016 12:45
Bros á hverju andliti í Kórnum Ungir sem aldnir eru að upplifa kvöld sem verður vafalítið eftirminnilegt. 8. september 2016 21:20
Bullandi stemmning og eftirvænting eftir Bieber - Myndir Það voru allir í góðum gír fyrir tónleika Justin Bieber í kvöld. 8. september 2016 20:01
Fyrstu tónleikagestirnir mættir: "Búnar að bíða eftir honum í níu ár“ Þórey og Ragnheiður eru miklir aðdáendur. 8. september 2016 09:02