Höfuðborgarbúar hlýða Víði Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2020 21:30 Höfuðborgarbúar nutu veðurblíðunnar á Ægissíðunni og öðrum útivistarsvæðum borgarinnar. vísir/sigurjón Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Eins og sést á myndskeiðinu við fréttina eru þó margir sem fengu sér ferskt loft og nutu útiverunnar í dag, enda er það í góðu lagi. Sigurjón Ólason myndatökumaður fréttastofu myndaði í dag fólk víða á útivistarsvæðum, í Nauthólsvík að hreyfa sig og leika, í göngutúrum og fjöruferðum á Ægissíðunni og börn að leik á leikvöllum. Lét hann fylgja með myndunum að fólk hafi passað sig vel, hafi verið í litlum hópum og virt tveggja metra regluna. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er töluvert minni umferð út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana. Víðir Reynisson segist ánægður með viðtökur almennings. „Ég get ekki annað sagt en að ég sé mjög þakklátur öllum þeim sem hlustuðu á okkar tilmæli og tóku þátt í þessu verkefni að skapa sérstaka páska. Auðvitað þurfa einhverjir að vera á ferðinni út af vinnu sinni eða öðru og bara eðlilegt að það sé einhver umferð.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Páskar Reykjavík Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fleiri fréttir Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Sjá meira
Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Eins og sést á myndskeiðinu við fréttina eru þó margir sem fengu sér ferskt loft og nutu útiverunnar í dag, enda er það í góðu lagi. Sigurjón Ólason myndatökumaður fréttastofu myndaði í dag fólk víða á útivistarsvæðum, í Nauthólsvík að hreyfa sig og leika, í göngutúrum og fjöruferðum á Ægissíðunni og börn að leik á leikvöllum. Lét hann fylgja með myndunum að fólk hafi passað sig vel, hafi verið í litlum hópum og virt tveggja metra regluna. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er töluvert minni umferð út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana. Víðir Reynisson segist ánægður með viðtökur almennings. „Ég get ekki annað sagt en að ég sé mjög þakklátur öllum þeim sem hlustuðu á okkar tilmæli og tóku þátt í þessu verkefni að skapa sérstaka páska. Auðvitað þurfa einhverjir að vera á ferðinni út af vinnu sinni eða öðru og bara eðlilegt að það sé einhver umferð.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Páskar Reykjavík Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fleiri fréttir Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Sjá meira