Segir Borgarleikhúsið nýta langsóttan lagabókstaf til að brjóta á réttindum starfsfólks Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. maí 2020 19:30 Sautján starfsmenn Borgarleikhússins hafa leitað til VR þar sem þeir fengu ekki greidd laun fyrir aprílmánuð. Formaður VR ætlar með málið fyrir dómstóla greiði leikhúsið starfsmönnunum ekki launin. Starfsmennirnir eru í minna en 45% starfshlutfalli og falla því ekki undir hlutabótaleið stjórnvalda. „Stjórnendur Borgarleikhússins taka þá ákvörðun að henda þessu starfsfólki út og segja því að fara á atvinnuleysisbætur án þess að greiða því laun um mánaðarmótin. Þetta er líklega með því ógeðfelldara sem ég hef orðið vitni af í mínu starfi sem formaður VR,“ sagði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Ragnar segir að VR hafi ítrekað reynt að ná sambandi við stjórnendur Borgarleikhússins án árangurs „Þau virðast ætla að standa fast á þessu og koma fram með svo ógeðfelldum hætti sem raun ber vitni. Horfa á þetta starfsfólk, starfsfólkiðá gólfinu sem skítugar gólftuskur og henda þeim út,“sagði Ragnar. Félagið ætli með málið fyrir dómstóla greiði Borgarleikhúsið starfsmönnum ekki launin. Borgarleikhúsið.vísir/stefán Forsvarsmenn Borgarleikhússins höfnuðu viðtali við fréttastofu en sendu frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að leikhúsið hafi verið tekjulaust og útlit sé fyrir að svo verði áfram. Fyrirtækið sé nauðbeygt til að fella umrædda starfsmenn tímabundið af launaskrámeð vísan til 3. gr. laga um rétt verkafólks til uppsagnarfest frástörfum og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla. „Þetta ákvæði á að sjálfsögðu ekki við. Þarna á að nota mjög langsóttan gamlan lagabókstaf til að brjóta mjög svívirðilega á réttindum og kjörum þessa hóps sem um ræðir í Borgarleikhúsinu,“sagði Ragnar. Leikhús Menning Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Borgarleikhúsið segist nauðbeygt til þess að taka starfsmenn af launaskrá Forsvarsmenn leikhússins vísa til ákvæða í lögum nr. 19/1979 um ófyrirsjáanleg áföll fyrirtækja, eða „force majeure.“ Þau segja engin önnur úrræði stjórnvalda hafa staðið til boða. 14. maí 2020 17:11 Bjóst við svona hegðun frá „harðsvíruðum glæpamönnum og kapítalistum“ en ekki Borgarleikhúsinu Formaður VR segir framkomu Borgarleikhússins í garð starfsmanna í hlutastarfi, sem hann segir hafa verið hlunnfarna um laun í aprílmánuði, „viðbjóðslega“ 14. maí 2020 13:47 Krefjast þess að Borgarleikhúsið greiði laun tafarlaust Stjórn VR krefst þess að Borgarleikhúsið greiði starfsmönnum sínum í undir 45% starfshlutfalli tafarlaust umsamin laun samkvæmt ákvæðum gildandi kjarasamninga. 14. maí 2020 12:41 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Sjá meira
Sautján starfsmenn Borgarleikhússins hafa leitað til VR þar sem þeir fengu ekki greidd laun fyrir aprílmánuð. Formaður VR ætlar með málið fyrir dómstóla greiði leikhúsið starfsmönnunum ekki launin. Starfsmennirnir eru í minna en 45% starfshlutfalli og falla því ekki undir hlutabótaleið stjórnvalda. „Stjórnendur Borgarleikhússins taka þá ákvörðun að henda þessu starfsfólki út og segja því að fara á atvinnuleysisbætur án þess að greiða því laun um mánaðarmótin. Þetta er líklega með því ógeðfelldara sem ég hef orðið vitni af í mínu starfi sem formaður VR,“ sagði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Ragnar segir að VR hafi ítrekað reynt að ná sambandi við stjórnendur Borgarleikhússins án árangurs „Þau virðast ætla að standa fast á þessu og koma fram með svo ógeðfelldum hætti sem raun ber vitni. Horfa á þetta starfsfólk, starfsfólkiðá gólfinu sem skítugar gólftuskur og henda þeim út,“sagði Ragnar. Félagið ætli með málið fyrir dómstóla greiði Borgarleikhúsið starfsmönnum ekki launin. Borgarleikhúsið.vísir/stefán Forsvarsmenn Borgarleikhússins höfnuðu viðtali við fréttastofu en sendu frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að leikhúsið hafi verið tekjulaust og útlit sé fyrir að svo verði áfram. Fyrirtækið sé nauðbeygt til að fella umrædda starfsmenn tímabundið af launaskrámeð vísan til 3. gr. laga um rétt verkafólks til uppsagnarfest frástörfum og til launa vegna sjúkdóms- og slysaforfalla. „Þetta ákvæði á að sjálfsögðu ekki við. Þarna á að nota mjög langsóttan gamlan lagabókstaf til að brjóta mjög svívirðilega á réttindum og kjörum þessa hóps sem um ræðir í Borgarleikhúsinu,“sagði Ragnar.
Leikhús Menning Kjaramál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vinnumarkaður Tengdar fréttir Borgarleikhúsið segist nauðbeygt til þess að taka starfsmenn af launaskrá Forsvarsmenn leikhússins vísa til ákvæða í lögum nr. 19/1979 um ófyrirsjáanleg áföll fyrirtækja, eða „force majeure.“ Þau segja engin önnur úrræði stjórnvalda hafa staðið til boða. 14. maí 2020 17:11 Bjóst við svona hegðun frá „harðsvíruðum glæpamönnum og kapítalistum“ en ekki Borgarleikhúsinu Formaður VR segir framkomu Borgarleikhússins í garð starfsmanna í hlutastarfi, sem hann segir hafa verið hlunnfarna um laun í aprílmánuði, „viðbjóðslega“ 14. maí 2020 13:47 Krefjast þess að Borgarleikhúsið greiði laun tafarlaust Stjórn VR krefst þess að Borgarleikhúsið greiði starfsmönnum sínum í undir 45% starfshlutfalli tafarlaust umsamin laun samkvæmt ákvæðum gildandi kjarasamninga. 14. maí 2020 12:41 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Innlent Fleiri fréttir Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Sjá meira
Borgarleikhúsið segist nauðbeygt til þess að taka starfsmenn af launaskrá Forsvarsmenn leikhússins vísa til ákvæða í lögum nr. 19/1979 um ófyrirsjáanleg áföll fyrirtækja, eða „force majeure.“ Þau segja engin önnur úrræði stjórnvalda hafa staðið til boða. 14. maí 2020 17:11
Bjóst við svona hegðun frá „harðsvíruðum glæpamönnum og kapítalistum“ en ekki Borgarleikhúsinu Formaður VR segir framkomu Borgarleikhússins í garð starfsmanna í hlutastarfi, sem hann segir hafa verið hlunnfarna um laun í aprílmánuði, „viðbjóðslega“ 14. maí 2020 13:47
Krefjast þess að Borgarleikhúsið greiði laun tafarlaust Stjórn VR krefst þess að Borgarleikhúsið greiði starfsmönnum sínum í undir 45% starfshlutfalli tafarlaust umsamin laun samkvæmt ákvæðum gildandi kjarasamninga. 14. maí 2020 12:41