Lífið

TikTok myndbönd þeirra frægu með börnunum sínum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stjörnurnar mæta á TikTok miðilinn. 
Stjörnurnar mæta á TikTok miðilinn. 

TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. 

Forritið hefur notið gríðarlegra vinsælda og með hundruð milljónir notenda.

Fræga og fína fólkið birtist þar reglulega og þá í hlutverki með börnunum sínum.

Nú hefur verið tekið saman skemmtileg TikTok myndbönd þar sem frægir slá á létta strengi með börnunum.

Þar má meðal annars finna Reese Witherspoon, Victoria Beckham, Britney Spears, Courtney Cox og fleiri eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.