Laus af gjörgæslu eftir um tíu daga í öndunarvél Kjartan Kjartansson skrifar 3. apríl 2020 15:11 Þetta er í fyrsta skipti sem Landspítalinn hefur getað útskrifað sjúklinga af gjörgæslu sem þurftu á öndunarvélarmeðferð að halda vegna COVID-19. Vísir/Vilhelm Landspítalinn færði sjúkling sem hafði verið í öndunarvél vegna COVID-19-sýkingar af gjörgæsludeild yfir á almenna deild í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst í gær. Sjúklingurinn var jafnframt sá fyrsti sem lenti í öndunarvél vegna veikindanna. Enn eru níu manns í öndunarvél vegna sjúkdómsins og tólf á gjörgæslu á landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði tímamótin gleðifréttir, ekki aðeins fyrir sjúklinginn sjálfan og aðstandendur hans heldur einnig starfsfólk spítalans sem hefði lagt hart að sér á upplýsingafundi almannavarna í dag. Greint var frá því að sjúklingurinn væri kominn í öndunarvél á upplýsingafundi miðvikudaginn 25. mars í síðustu viku. Miðað við það var sjúklingurinn í öndunarvél í um tíu daga áður en hann var færður af gjörgæslu. Tveir COVID-19 -sjúklingar af ellefu hafa nú losnað úr öndunarvél, að því er kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Fjörutíu og fjórir liggja inni á sjúkrahúsum vegna sýkingarinnar, tólf eru á gjörgæslu og níu eru í öndunarvél, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknir, á fundinum í dag. Páll sagði að til viðbótar lægju fjórir sjúklingar inni á Landspítalanum vegna gruns um kórónuveirusmit og nítján sjúklingar væru í sóttkví. Göngudeild COVID-19 á Landspítalanum fylgist nú með 1.035 einstaklingum, þar á meðal 104 börnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05 Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Fleiri fréttir Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Sjá meira
Landspítalinn færði sjúkling sem hafði verið í öndunarvél vegna COVID-19-sýkingar af gjörgæsludeild yfir á almenna deild í fyrsta skipti frá því að faraldurinn hófst í gær. Sjúklingurinn var jafnframt sá fyrsti sem lenti í öndunarvél vegna veikindanna. Enn eru níu manns í öndunarvél vegna sjúkdómsins og tólf á gjörgæslu á landinu. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði tímamótin gleðifréttir, ekki aðeins fyrir sjúklinginn sjálfan og aðstandendur hans heldur einnig starfsfólk spítalans sem hefði lagt hart að sér á upplýsingafundi almannavarna í dag. Greint var frá því að sjúklingurinn væri kominn í öndunarvél á upplýsingafundi miðvikudaginn 25. mars í síðustu viku. Miðað við það var sjúklingurinn í öndunarvél í um tíu daga áður en hann var færður af gjörgæslu. Tveir COVID-19 -sjúklingar af ellefu hafa nú losnað úr öndunarvél, að því er kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Fjörutíu og fjórir liggja inni á sjúkrahúsum vegna sýkingarinnar, tólf eru á gjörgæslu og níu eru í öndunarvél, að sögn Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknir, á fundinum í dag. Páll sagði að til viðbótar lægju fjórir sjúklingar inni á Landspítalanum vegna gruns um kórónuveirusmit og nítján sjúklingar væru í sóttkví. Göngudeild COVID-19 á Landspítalanum fylgist nú með 1.035 einstaklingum, þar á meðal 104 börnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05 Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Fleiri fréttir Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Sjá meira
Ríflega helmingi færri ný smit í dag en í gær Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.364 hér á landi. Þeim hefur fjölgað um 45 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. 3. apríl 2020 13:05
Tveir af ellefu náðst úr öndunarvél Fjórir eru látnir af Covid 19 hér á landi en tveir létust í gær eftir veikindi. Ellefu eru nú á gjörgæsludeildum Landspítalans en flestir eru tengdir við öndunarvél. 2. apríl 2020 21:09