Opna Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði Jóhann K. Jóhannsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 18. janúar 2020 00:31 Frá Hafnarfjarðarhöfn í kvöld þegar verið var að hífa bílinn upp. vefmyndavél Hafnarfjarðarhafnar Í kvöld opnuðu prestar í Hafnarfirði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í gærkvöldi. Rauði krossinn á Íslandi kom til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. Þorkell Ingi Ingimarsson var í þeim hópi og sagði í samtali við fréttastofu að þeirri aðstoð væri lokið í nótt. Þau ungmenni sem mættu hafi verið, í framhaldinu, vísað í faðm foreldra en ákvörðun um eftirfylgni yrði tekin á morgun. Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Þrír voru í bílnum, allt ungt fólk samkvæmt upplýsingum fréttastofu, og voru þeir fluttir á slysadeild fyrr í kvöld. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan þeirra. Tilkynning um slysið barst laust eftir klukkan níu. Ekki hafa fengist upplýsingar um það hvernig bíllinn hafnaði í höfninni en í tilkynningu sem lögregla sendi frá sér um klukkan hálf ellefu segir að um sé að ræða „mjög alvarlegt slys“. Fjölmennt lið lögreglu, slökkviliðs og sjúkraflutningamanna hefur verið að störfum við höfnina í kvöld. Þá voru fimm kafarar frá séraðgerðadeild Landhelgisgæslunnar kallaðir út að beiðni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og voru enn að störfum klukkan tíu. Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra voru einnig á vettvangi. Höfninni var lokað á ellefta tímanum og þá var einnig gefið út að viðbragðsaðilar hygðust brátt hefjast handa við að hífa bílinn upp úr sjónum. Nokkur bið varð þó á því en bíllinn var ekki dreginn upp úr höfninni fyrr en laust eftir miðnætti. Hafnarfjörður Lögreglumál Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Í kvöld opnuðu prestar í Hafnarfirði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í gærkvöldi. Rauði krossinn á Íslandi kom til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. Þorkell Ingi Ingimarsson var í þeim hópi og sagði í samtali við fréttastofu að þeirri aðstoð væri lokið í nótt. Þau ungmenni sem mættu hafi verið, í framhaldinu, vísað í faðm foreldra en ákvörðun um eftirfylgni yrði tekin á morgun. Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Þrír voru í bílnum, allt ungt fólk samkvæmt upplýsingum fréttastofu, og voru þeir fluttir á slysadeild fyrr í kvöld. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan þeirra. Tilkynning um slysið barst laust eftir klukkan níu. Ekki hafa fengist upplýsingar um það hvernig bíllinn hafnaði í höfninni en í tilkynningu sem lögregla sendi frá sér um klukkan hálf ellefu segir að um sé að ræða „mjög alvarlegt slys“. Fjölmennt lið lögreglu, slökkviliðs og sjúkraflutningamanna hefur verið að störfum við höfnina í kvöld. Þá voru fimm kafarar frá séraðgerðadeild Landhelgisgæslunnar kallaðir út að beiðni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og voru enn að störfum klukkan tíu. Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra voru einnig á vettvangi. Höfninni var lokað á ellefta tímanum og þá var einnig gefið út að viðbragðsaðilar hygðust brátt hefjast handa við að hífa bílinn upp úr sjónum. Nokkur bið varð þó á því en bíllinn var ekki dreginn upp úr höfninni fyrr en laust eftir miðnætti.
Hafnarfjörður Lögreglumál Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31