Í myndbrotinu, sem sjá má hér að neðan, sjáum við Ellen DeGeneres, sem er jafnframt kynnir hátíðarinnar, klæða sig í jakkaföt, dansa með hópi dansara og syngja með laginu The Walker eftir Fitz and the Tantrums.
Ellen virðist spennt!
Sjón er sögu ríkari.