Sveinbjörg vill fá afrit af starfslokasamningi Reynis Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. desember 2014 13:22 "Um varhugavert fordæmi er að ræða við gerð starfslokasamninga þegar forsvarsmenn fyrirtækja í eigu borgarinnar hafa gerst brotlegir við lög, siðareglur, eigendastefnu og farið út fyrir valdmörk sín.“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, óskaði á fundi borgarráðs í gær eftir afriti af starfslokasamningi sem Strætó bs. gerði við Reyni Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Strætó. Reynir lét af störfum hjá félaginu 24.nóvember síðastliðinn. Tíu dögum áður hafði Sveinbjörg Birna sagt á fundi borgarráðs að Reyni sé ekki stætt á að gegna stöðu framkvæmdastjóra. Hún lagði því fram tillögu þess efnis að borgarráð beini því til stjórnar Strætó að hlutast til um ráðningarsamning við Reyni. Sveinbjörg Birna vill núna vita hvaða lögfræðiráðgjafar stjórn Strætó naut varðandi starfslok Reynis „þar sem um varhugavert fordæmi er að ræða við gerð starfslokasamninga þegar forsvarsmenn fyrirtækja í eigu borgarinnar hafa gerst brotlegir við lög, siðareglur, eigendastefnu og farið út fyrir valdmörk sín,“ að því er fram kemur í fyrirspurn Sveinbjargar. Þá óskar hún eftir að fá afrit af minnisblaði, hafi það verið gert. Fyrirspurnina í heild má sjá hér fyrir neðan.Framsókn og flugvallarvinir óska eftir að fá afrit af starfslokasamningi á milli stjórnar Strætó bs. og fyrrverandi framkvæmdarstjóra, sem og að upplýst verði um hvaða lögfræðiráðgjafar stjórn Strætó bs. naut varðandi starfslok framkvæmdastjóra, þar sem um varhugavert fordæmi er að ræða við gerð starfslokasamninga þegar forsvarsmenn fyrirtækja í eigu borgarinnar hafa gerst brotlegir við lög, siðareglur, eigendastefnu og farið út fyrir valdmörk sín. Hafi verið gert minnisblað, þá óskast afrit af því. Skv. 5.3.1 kafla eigendastefnu Strætó bs. segir að stjórn Strætó bs. fari með málefni fyrirtækisins á milli eigendafunda og hafi eftirlit með að skipulag fyrirtækisins og starfsemi sé jafna í réttu og góðu horfi og í samræmi við stefnu eigenda.Stjórn skal í því skyni tryggja skilvirka ferla um innra eftirlit og innri endurskoðun. Óskað er eftir upplýsingum um það hvaða skilvirku ferla um innra eftirlit og endurskoðun stjórn Strætó bs. hefur tryggt frá apríl 2013, eða frá því að eigendastefnan var samþykkt. Þá óskast upplýsingar um hver sinnir innri endurskoðun hjá félaginu. Í kafla 5.3.2 eigendastefnu segir að stjórn Strætó bs. hafi reglubundið eftirlit með að framkvæmdastjóri fylgi fjárhags- og starfsáætlun eftir og að stjórn Strætó bs. annist um að nægilegt eftirlit sé haft með bókhaldi og meðferð fjármuna fyrirtækisins.Óskað er eftir upplýsingum frá stjórn Strætó bs. um a) hvernig og hvaða aðferðir stjórnin notar til að hafa eftirlit með að framkvæmdastjóri fylgi fjárhags- og starfsáætlun eftir og til hvaða aðgerða stjórnin grípi eða geta gripið til þegar bregðast þarf við ef stjórnin verður þess áskynja að brotalöm sé í starfi framkvæmdastjóra og b) hvaða aðferðir stjórn Strætó bs. notar til að hafa eftirlit með bókhaldi og meðferð fjármuna fyrirtækisins og til hvaða aðgerða stjórnin getur gripið eða grípur ef upp kemst um bókhaldsóreiðu og meðferð fjármuna. Tengdar fréttir Stjórnarformaður Strætó: Vinnubrögð Reynis „ekki í boði“ hjá opinberu félagi Bryndís Haraldsdóttir segir að traust hafi ekki lengur ríkt milli stjórnar og fráfarandi framkvæmdastjóra. 25. nóvember 2014 20:50 Strætó þarf að selja tíu milljóna króna jeppann Þetta ákvað stjórn fyrirtækisins en kaupin voru ekki borin undir hana. Framkvæmdastjórinn taldi sig í fullum rétti þegar hann keypti bílinn. 8. nóvember 2014 07:00 Reynir hættur hjá Strætó Framkvæmdastjóri Strætó lætur af störfum eftir að hafa verið látinn selja jeppann. 24. nóvember 2014 10:40 Sveinbjörg Birna vill að Reynir verði rekinn Segir Reyni Jónsson, framkvæmdastjóra Strætó BS, hafa farið út fyrir valdsvið sitt og því sé honum ekki lengur stætt á að gegna stöðu sinni áfram. 14. nóvember 2014 09:50 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, óskaði á fundi borgarráðs í gær eftir afriti af starfslokasamningi sem Strætó bs. gerði við Reyni Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra Strætó. Reynir lét af störfum hjá félaginu 24.nóvember síðastliðinn. Tíu dögum áður hafði Sveinbjörg Birna sagt á fundi borgarráðs að Reyni sé ekki stætt á að gegna stöðu framkvæmdastjóra. Hún lagði því fram tillögu þess efnis að borgarráð beini því til stjórnar Strætó að hlutast til um ráðningarsamning við Reyni. Sveinbjörg Birna vill núna vita hvaða lögfræðiráðgjafar stjórn Strætó naut varðandi starfslok Reynis „þar sem um varhugavert fordæmi er að ræða við gerð starfslokasamninga þegar forsvarsmenn fyrirtækja í eigu borgarinnar hafa gerst brotlegir við lög, siðareglur, eigendastefnu og farið út fyrir valdmörk sín,“ að því er fram kemur í fyrirspurn Sveinbjargar. Þá óskar hún eftir að fá afrit af minnisblaði, hafi það verið gert. Fyrirspurnina í heild má sjá hér fyrir neðan.Framsókn og flugvallarvinir óska eftir að fá afrit af starfslokasamningi á milli stjórnar Strætó bs. og fyrrverandi framkvæmdarstjóra, sem og að upplýst verði um hvaða lögfræðiráðgjafar stjórn Strætó bs. naut varðandi starfslok framkvæmdastjóra, þar sem um varhugavert fordæmi er að ræða við gerð starfslokasamninga þegar forsvarsmenn fyrirtækja í eigu borgarinnar hafa gerst brotlegir við lög, siðareglur, eigendastefnu og farið út fyrir valdmörk sín. Hafi verið gert minnisblað, þá óskast afrit af því. Skv. 5.3.1 kafla eigendastefnu Strætó bs. segir að stjórn Strætó bs. fari með málefni fyrirtækisins á milli eigendafunda og hafi eftirlit með að skipulag fyrirtækisins og starfsemi sé jafna í réttu og góðu horfi og í samræmi við stefnu eigenda.Stjórn skal í því skyni tryggja skilvirka ferla um innra eftirlit og innri endurskoðun. Óskað er eftir upplýsingum um það hvaða skilvirku ferla um innra eftirlit og endurskoðun stjórn Strætó bs. hefur tryggt frá apríl 2013, eða frá því að eigendastefnan var samþykkt. Þá óskast upplýsingar um hver sinnir innri endurskoðun hjá félaginu. Í kafla 5.3.2 eigendastefnu segir að stjórn Strætó bs. hafi reglubundið eftirlit með að framkvæmdastjóri fylgi fjárhags- og starfsáætlun eftir og að stjórn Strætó bs. annist um að nægilegt eftirlit sé haft með bókhaldi og meðferð fjármuna fyrirtækisins.Óskað er eftir upplýsingum frá stjórn Strætó bs. um a) hvernig og hvaða aðferðir stjórnin notar til að hafa eftirlit með að framkvæmdastjóri fylgi fjárhags- og starfsáætlun eftir og til hvaða aðgerða stjórnin grípi eða geta gripið til þegar bregðast þarf við ef stjórnin verður þess áskynja að brotalöm sé í starfi framkvæmdastjóra og b) hvaða aðferðir stjórn Strætó bs. notar til að hafa eftirlit með bókhaldi og meðferð fjármuna fyrirtækisins og til hvaða aðgerða stjórnin getur gripið eða grípur ef upp kemst um bókhaldsóreiðu og meðferð fjármuna.
Tengdar fréttir Stjórnarformaður Strætó: Vinnubrögð Reynis „ekki í boði“ hjá opinberu félagi Bryndís Haraldsdóttir segir að traust hafi ekki lengur ríkt milli stjórnar og fráfarandi framkvæmdastjóra. 25. nóvember 2014 20:50 Strætó þarf að selja tíu milljóna króna jeppann Þetta ákvað stjórn fyrirtækisins en kaupin voru ekki borin undir hana. Framkvæmdastjórinn taldi sig í fullum rétti þegar hann keypti bílinn. 8. nóvember 2014 07:00 Reynir hættur hjá Strætó Framkvæmdastjóri Strætó lætur af störfum eftir að hafa verið látinn selja jeppann. 24. nóvember 2014 10:40 Sveinbjörg Birna vill að Reynir verði rekinn Segir Reyni Jónsson, framkvæmdastjóra Strætó BS, hafa farið út fyrir valdsvið sitt og því sé honum ekki lengur stætt á að gegna stöðu sinni áfram. 14. nóvember 2014 09:50 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Stjórnarformaður Strætó: Vinnubrögð Reynis „ekki í boði“ hjá opinberu félagi Bryndís Haraldsdóttir segir að traust hafi ekki lengur ríkt milli stjórnar og fráfarandi framkvæmdastjóra. 25. nóvember 2014 20:50
Strætó þarf að selja tíu milljóna króna jeppann Þetta ákvað stjórn fyrirtækisins en kaupin voru ekki borin undir hana. Framkvæmdastjórinn taldi sig í fullum rétti þegar hann keypti bílinn. 8. nóvember 2014 07:00
Reynir hættur hjá Strætó Framkvæmdastjóri Strætó lætur af störfum eftir að hafa verið látinn selja jeppann. 24. nóvember 2014 10:40
Sveinbjörg Birna vill að Reynir verði rekinn Segir Reyni Jónsson, framkvæmdastjóra Strætó BS, hafa farið út fyrir valdsvið sitt og því sé honum ekki lengur stætt á að gegna stöðu sinni áfram. 14. nóvember 2014 09:50