Heimahelgistund í Húsavíkurkirkju Tinni Sveinsson skrifar 10. maí 2020 16:00 Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Eins og svo margt annað hefur messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni fallið niður síðustu mánuði. Á meðan á þessu stendur hefur kirkjan komið til heimila þess fólks sem getur ekki heimsótt hana og hefur meðal annars verið hægt að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Formið á helgistundunum svipar til messu, með hugvekju, bæn og tónlist, en er þó knappara, eða 25 til 30 mínútur. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir helgistundina. Félagar úr Kór Húsavíkurkirkju syngja og Ilona Laido organisti spilar. Flutt verða lögin Ó, Guð ég veit hvað ég vil, Mamma mín og Í bljúgri bæn. „Meðan samkomubann ríkir viljum við færa þjóðkirkjuna og hennar starf heim í stofu. Fólk getur átt þá hugleiðslu, bæn og kyrrð sem það annars myndi eiga í kirkjunni, heima hjá sér. Kirkjan hefur miklar skyldur gagnvart þjóðinni og þetta er ein leiðin til þess að uppfylla þær,“ segir Pétur G. Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu. Sex kirkjur hafa þegar riðið á vaðið og eru það Hallgrímskirkja, Bessastaðakirkja, Laugarneskirkja, Lindakirkja, Vídalínskirkja og Ólafsfjarðarkirkja. Helgihald í kirkjum mun hefjast aftur næstu helgi, eða þann 17. maí. Þjóðkirkjan Samkomubann á Íslandi Norðurþing Tengdar fréttir Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. 3. maí 2020 16:30 Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. 26. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. 19. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. 5. apríl 2020 15:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. 29. mars 2020 16:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. 22. mars 2020 16:00 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Sjá meira
Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Húsavíkurkirkju. Eins og svo margt annað hefur messuhald og fermingar í Þjóðkirkjunni fallið niður síðustu mánuði. Á meðan á þessu stendur hefur kirkjan komið til heimila þess fólks sem getur ekki heimsótt hana og hefur meðal annars verið hægt að fylgjast með í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir. Formið á helgistundunum svipar til messu, með hugvekju, bæn og tónlist, en er þó knappara, eða 25 til 30 mínútur. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir helgistundina. Félagar úr Kór Húsavíkurkirkju syngja og Ilona Laido organisti spilar. Flutt verða lögin Ó, Guð ég veit hvað ég vil, Mamma mín og Í bljúgri bæn. „Meðan samkomubann ríkir viljum við færa þjóðkirkjuna og hennar starf heim í stofu. Fólk getur átt þá hugleiðslu, bæn og kyrrð sem það annars myndi eiga í kirkjunni, heima hjá sér. Kirkjan hefur miklar skyldur gagnvart þjóðinni og þetta er ein leiðin til þess að uppfylla þær,“ segir Pétur G. Markan, samskiptastjóri Biskupsstofu. Sex kirkjur hafa þegar riðið á vaðið og eru það Hallgrímskirkja, Bessastaðakirkja, Laugarneskirkja, Lindakirkja, Vídalínskirkja og Ólafsfjarðarkirkja. Helgihald í kirkjum mun hefjast aftur næstu helgi, eða þann 17. maí.
Þjóðkirkjan Samkomubann á Íslandi Norðurþing Tengdar fréttir Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. 3. maí 2020 16:30 Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. 26. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. 19. apríl 2020 16:19 Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. 5. apríl 2020 15:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. 29. mars 2020 16:00 Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. 22. mars 2020 16:00 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Skálað fyrir glæsilegustu dönsurum landsins og Jónsa úr Sigur Rós Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Sjá meira
Heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju Í dag verður heimahelgistund í Ólafsfjarðarkirkju streymt á Vísi. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir leiðir stundina. 3. maí 2020 16:30
Bein útsending: Heimahelgistund í Hallgrímskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Hallgrímskirkju. 26. apríl 2020 16:19
Bein útsending: Heimahelgistund í Bessastaðakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Bessastaðakirkju. 19. apríl 2020 16:19
Bein útsending: Heimahelgistund í Vídalínskirkju á pálmasunnudag Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Vídalínskirkju. 5. apríl 2020 15:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. 29. mars 2020 16:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju. 22. mars 2020 16:00