Lífið

Þrír hlutir sem Justin Bieber verður að gera á hverjum degi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bieber mættir reglulega í  spjallþátt Ellen.
Bieber mættir reglulega í spjallþátt Ellen.

Tónlistamaðurinn Justin Bieber var gestur hjá Ellen á dögunum og tók hann þátt í dagskráliðnum vinsæla Burning Questions.

Bieber hefur verið reglulegur gestur hjá Ellen undanfarin ár og nú varð hann að svara mjög krefjandi og erfiðum spurningum. Þar sagði hann til að mynda frá þremur hlutum sem hann verður að gera á hverjum degi.

Hér að neðan má sjá hvernig hann fór í gegnum verkefnið.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.